Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Blaðsíða 24

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Blaðsíða 24
RÁÐSTEFNUR Skiljiö þiö ekki hvaö? Er þetta ekki alveg augljóst? Viöskiptafræöingarnir Garöar Jóns- son og Lúövík Hjaiti Jónsson á skrifstofu sambandsins, útskýra töflu í Árbók sveitarfé- laga 1994 fyrir framkvæmdastjórunum Jónasi Egilssyni, Samtökum sveitarfélaga á höf- uöborgarsvæöinu, lengst til vinstri, og Birni Hafþóri Guðmundssyni, Samtökum sveit- arfélaga í Austurlandskjördæmi, lengst til hægri. sveitarfélögum framkvæmd liúsa- leigubóta í stað þess að greiða bætur gegnum skattakerfið, einkum með því að leggja áherslu á að starfsfólk sveitarfélaganna hefði góða þekk- ingu á húsnæðismálum og betri yfir- sýn yfir félagslega hagi fólks þannig að minni líkur væru á misnotkun í kerfinu. Ólafur G. Einarsson menntamála- ráðherra flutti síðan erindi um flutn- ing grunnskólans til sveitarfélag- anna. Erindi hans birtist í heild í 6. tbl. 1994. Síðdegis á fyrri degi ráðstefnunn- ar gerði Kristófer Oliversson, ráð- gjafi hjá Hagvangi hf., grein fyrir niðurstöðu úttektar sem Hagvangur hf. hefur gert að beiðni sambandsins á fjárhagsstöðu sveitarfélaganna og Jóhann Rúnar Björgvinsson, hag- fræðingur hjá Þjóðhagsstofnun, gerði grein fyrir helstu forsendum fjárhagsáætlana sveitarfélaga fyrir árið 1995 á síðari deginum. Báðir sýndu þeir fram á að afkomu sveit- arfélaganna hefði hrakað allveru- lega síðustu árin og Jóhann taldi hana ekki hafa verið lakari á þeim tíma sem uppgjör Þjóðhagsstofnun- ar um tjárhag sveitarfélaganna nær til. Hann taldi vanda þeirra ekki síð- ur útgjaldavanda en tekjuvanda, eins og hann komst að orði. Þá fluttu þau Karl Björnsson, bæjarstjóri á Selfossi, og Sigrún Magnúsdóttir, borgaráðsfulltrúi í Reykjavík, erindi um horfur í fjár- málum sveitarfélaga á næstu árum í ljósi þróunar síðustu ára. Framsögu- erindi Karls Björnssonar var birt í heild í 6. tbl. 1994. Sigrún lýsti fjár- hagsstöðu borgarsjóðs hin síðari árin og auknum útgjöldum til félags- og framfærslumála og kvað mikinn samfélagsvanda fólginn í því að tæplega tíundi hver Reykvík- ingur sé á einn eða annan veg í tengslum við fjölskyldudeild eða félagsráðgjafarsvið öldrunarþjón- ustudeildar félagsmálastofnunar borgarinnar. Hún lýsti áhyggjum sínum af yfir- töku sveitarfélaga á rekstri grunn- skólans og kvað það kosta ekki undir fimm milljörðum króna f Reykjavík að ná markmiðinu um einsetinn skóla fyrir aldamótin. Hún kvað það meginmarkmið sveitarfé- laganna nú að spyrna við frekari skuldasöfnun. Ótalin er enn tvö erindi á ráð- stefnunni. A fyrri degi hennar flutti Jón Björnsson, félagsmálastjóri á Akureyri, erindi um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, sem birt er sem grein aftan við þessa frásögn, og á þeim síðari kynnti Tryggvi Sigurbjamar- son verkfræðingur Landskrá fast- eigna. Ráðstefnuna sátu 398 þátttakend- ur. Oddvltarnlr Þórir Þorgeirsson i Laugardalshreppi, Eggert Haukdal í Vestur-Landeyja- hreppi og Magnús Karel Hannesson I Eyrarbakkahreppi og Þórarinn T. Ólafsson, vara- hreppsnefndarmaöur í Eyrarbakkahreppi. Á milli Þóris og Eggerts sér á ísólf Gylfa Þálmason, sveitarstjóra Hvolhrepps. Gunnar G. Vigfússon tók myndirnar frá fjármála- ráöstefnunni á Hótel Sögu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.