Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Síða 13

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Síða 13
F U LLTR ÚARÁÐS F U N DI R Frá fundi fulltrúaráösins. Á myndinni eru, taliö frá vinstri, Eiríkur Jónsson, for- maður Kennarasambands íslands, B]örn Bjarnason menntamálaráöherra og Páll Pétursson félagsmálaráöherra. Ljósm. Theodór Þóröarson. frá 1. febrúar 1996 til menntamálaráð- herra. Það er skilningur fulltrúaráðsins að tilvísanir fyrstu efnisgreinar samkomulags ríkis og sveitarfélaga í tillögum kostnaðar- nefndar varði einungis þann viðbótar- kostnað sem hlýst af samtímagreiðslum iðgjalda. Fulltrúaráðið lýsir áhyggjum sínum vegna deilu samtaka kennara og fjármála- ráðherra og telur brýnt að þeim ágreiningi verði eytt þannig að áfram verði unnið að yfirfærslunni í góðu samstarfi allra þeirra er málið varðar. Vegna nauðsynlegs undirbúnings sveit- arfélaganna við yfirtöku grunnskólans ger- ir fulltrúaráðið þá kröfu að náðst hafi fullt samkomulag milli allra aðila innan 4 til 6 vikna, samanber fyrirvara XV. landsþings sambandsins. Að öðrum kosti er hætta á að yfirfærsla grunnskólans frestist um ófyrir- sjáanlegan tíma. Það er markmið sveitarfélaganna að efla og styrkja grunnskólann þegar allur rekstur hans er á þeirra vegum og að tryggja jafnrétti allra bama til náms án tillits til búsetu. Fulltrúaráðið ítrekar þá skoðun sína að kjarasamn- ingagerð við kennara verði á einni hendi hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Fulltrúaráðið felur stjóm sambandsins að gera nauð- synlegar ráðstafanir í skrifstofuhaldi, þannig að hægt verði að sinna þeim viðbótarverkefnum, sem falla á skrifstofu sambandsins við yfirtökuna og með nýjum grunnskólalögum." Formaður grunnskóla- nefndar fundar- ins og fram- sögumaður var Sigríður Stef- ánsdóttir. Grunnskóla■ málió kynnt I framsögu- ræðu sem Bjöm Bjarnason menntamálaráð- herra flutti á fyrri fundardeg- inum skýrði hann frá því að ríkisstjórnin hefði að morgni Guömundur Guömarsson, forseti bæjar- H stjórnar Borgarbyggöar, flytur ávarp viö ® setningu fundarins. *es^ Pae sam- komulag sem náðst hafði milli fulltrúa sambandsins og ríkisstjórnarinnar um yfirfærsluna hinn 4. mars. Einnig fluttu framsöguræður um það efni Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður sambandsins, Karl Björnsson, bæjarstjóri á Selfossi, og Húnbogi Þorsteinsson, skrif- stofustjóri í félagsmálaráðuneytinu. Vilhjálmur lagði fram og kynnti áðurnefnd drög að samkomulagi, þ.e. samning ríkis og sveitarfélaga um flutning grunnskólaverkefna og tekjur til að mæta þeim, sem lagður var fram á fundinum, og samkomulag ríkis og sveitarfélaga um kostnaðar- og tekjufærslu vegna flutnings grunnskólans, sem einnig var lagt fram á fund- inum. Einnig kynnti hann lokaskýrslu kostnaðamefndar. Karl Bjömsson skýrði síðamefnda samkomulagið og gerði grein fyrir kostnaðarauka sveitarfélaga við fram- kvæmd grunnskólalaga, bæði er varðar rekstrar- og stofnkostnað. Húnbogi Þorsteinsson gerði grein fyrir breytingum sem fyrirhugað væri að gera á tekjustofnum sveitarfélaga og hlutverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna grunn- skólareksturs. Jafnframt kynnti hann drög að frumvarpi til laga um breytingar á tekjustofnalögum um þetta efni. Fjárhagshliö málsins Eftir miklar umræður og síðan umfjöllun í tekjustofna- nefnd fundarins undir forustu Valgarðs Hilmarssonar, sem var formaður og framsögumaður nefndarinnar, var svofelld ályktun samþykkt: „Fulltrúaráðið telur að í Iokaskýrslu kostnaðamefndar frá 13. febrúar 1996 komi fram glöggar upplýsingar um þann viðbótarkostnað sem sveitarfélögin þurfa að bera vegna yfirfærslu grunnskólakostnaðar frá ríki til sveitar- félaga. Fulltrúaráðið leggur til að tekjustofnalögum sveitarfé-

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.