Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Qupperneq 13

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Qupperneq 13
F U LLTR ÚARÁÐS F U N DI R Frá fundi fulltrúaráösins. Á myndinni eru, taliö frá vinstri, Eiríkur Jónsson, for- maður Kennarasambands íslands, B]örn Bjarnason menntamálaráöherra og Páll Pétursson félagsmálaráöherra. Ljósm. Theodór Þóröarson. frá 1. febrúar 1996 til menntamálaráð- herra. Það er skilningur fulltrúaráðsins að tilvísanir fyrstu efnisgreinar samkomulags ríkis og sveitarfélaga í tillögum kostnaðar- nefndar varði einungis þann viðbótar- kostnað sem hlýst af samtímagreiðslum iðgjalda. Fulltrúaráðið lýsir áhyggjum sínum vegna deilu samtaka kennara og fjármála- ráðherra og telur brýnt að þeim ágreiningi verði eytt þannig að áfram verði unnið að yfirfærslunni í góðu samstarfi allra þeirra er málið varðar. Vegna nauðsynlegs undirbúnings sveit- arfélaganna við yfirtöku grunnskólans ger- ir fulltrúaráðið þá kröfu að náðst hafi fullt samkomulag milli allra aðila innan 4 til 6 vikna, samanber fyrirvara XV. landsþings sambandsins. Að öðrum kosti er hætta á að yfirfærsla grunnskólans frestist um ófyrir- sjáanlegan tíma. Það er markmið sveitarfélaganna að efla og styrkja grunnskólann þegar allur rekstur hans er á þeirra vegum og að tryggja jafnrétti allra bama til náms án tillits til búsetu. Fulltrúaráðið ítrekar þá skoðun sína að kjarasamn- ingagerð við kennara verði á einni hendi hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Fulltrúaráðið felur stjóm sambandsins að gera nauð- synlegar ráðstafanir í skrifstofuhaldi, þannig að hægt verði að sinna þeim viðbótarverkefnum, sem falla á skrifstofu sambandsins við yfirtökuna og með nýjum grunnskólalögum." Formaður grunnskóla- nefndar fundar- ins og fram- sögumaður var Sigríður Stef- ánsdóttir. Grunnskóla■ málió kynnt I framsögu- ræðu sem Bjöm Bjarnason menntamálaráð- herra flutti á fyrri fundardeg- inum skýrði hann frá því að ríkisstjórnin hefði að morgni Guömundur Guömarsson, forseti bæjar- H stjórnar Borgarbyggöar, flytur ávarp viö ® setningu fundarins. *es^ Pae sam- komulag sem náðst hafði milli fulltrúa sambandsins og ríkisstjórnarinnar um yfirfærsluna hinn 4. mars. Einnig fluttu framsöguræður um það efni Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður sambandsins, Karl Björnsson, bæjarstjóri á Selfossi, og Húnbogi Þorsteinsson, skrif- stofustjóri í félagsmálaráðuneytinu. Vilhjálmur lagði fram og kynnti áðurnefnd drög að samkomulagi, þ.e. samning ríkis og sveitarfélaga um flutning grunnskólaverkefna og tekjur til að mæta þeim, sem lagður var fram á fundinum, og samkomulag ríkis og sveitarfélaga um kostnaðar- og tekjufærslu vegna flutnings grunnskólans, sem einnig var lagt fram á fund- inum. Einnig kynnti hann lokaskýrslu kostnaðamefndar. Karl Bjömsson skýrði síðamefnda samkomulagið og gerði grein fyrir kostnaðarauka sveitarfélaga við fram- kvæmd grunnskólalaga, bæði er varðar rekstrar- og stofnkostnað. Húnbogi Þorsteinsson gerði grein fyrir breytingum sem fyrirhugað væri að gera á tekjustofnum sveitarfélaga og hlutverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna grunn- skólareksturs. Jafnframt kynnti hann drög að frumvarpi til laga um breytingar á tekjustofnalögum um þetta efni. Fjárhagshliö málsins Eftir miklar umræður og síðan umfjöllun í tekjustofna- nefnd fundarins undir forustu Valgarðs Hilmarssonar, sem var formaður og framsögumaður nefndarinnar, var svofelld ályktun samþykkt: „Fulltrúaráðið telur að í Iokaskýrslu kostnaðamefndar frá 13. febrúar 1996 komi fram glöggar upplýsingar um þann viðbótarkostnað sem sveitarfélögin þurfa að bera vegna yfirfærslu grunnskólakostnaðar frá ríki til sveitar- félaga. Fulltrúaráðið leggur til að tekjustofnalögum sveitarfé-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.