Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Síða 21

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Síða 21
VERKASKIPTING RÍKIS OG SVEITARFÉ LAG A 2. tafla Kostnaðarauki og nýjar tekjur sveitarfélaga vegna framkvæmdar grunnskólalaga nr. 66/1995 að teknu tilliti til breytinga á lögunum skv. samningi ríkis og sveitarfélaga Allar fjárhæðir í millj. kr. 1997 1998 1999 2000 2001 2002 Samtals A 6.549,9 6.618,1 6.686,3 6.754,5! 6.836,3! 6.884,0| Metin útsvarshækkunarþörf 2,52% 2,55% 2,57% 2,60% 2,63% 2,65% Samtals B 23,4 23,7 23,9 24,2 24,4 24,6 Samtals A+B 6.573,3 6.641,8 6.710,2 6.778,7 6.860,7 6.908,6 Uppsöfnuð útsvarshækkunarþörf 2,53% 2,56% 2,58% 2,61% 2,64% 2,66% Rekstrarkostnaður c Óvissujöfnun 255,2 113,4 347,6 182,5 439,9 0,0 532,0 -150,0 579,4 0,0 620,1 0,0 Samtals C 368,6 530,1 439,9 382,0 579,4 620,1 Samtals A+B+C 6.941,9 7.171,9 7.150,1 7.160,7 7.440,1 7.528,7 Uppsöfnuð útsvarshækkunarþörf 2,67% 2,76% 2,75% 2,76% 2,86% 2,90% Útsvarshækkun skv. samningi 2,70% 2,75% 2,75% 2,75% Nýjar útsvarstekjur skv.samningi 7.011,9 7.141,8 7.141,8 7.141,8 Mismunur tekna samtals Mismunur tekna og útgjalda Óvissujöfnun skv. c 70,0 113,4 -30,1 182,5 -8,3 0,0 -18,9 -150,0 og kostnaðar A+B+C m.t.t. óvissu árín 1997-2000 Mismunur til óvissuráðstöfunar 183,4 152,4 -8,3 -168,9 158,6 Ný framlög ríkis og jöfnunarsjóðs vegna stofnkostnaðarframkvæmda 400,0 400,0 400,0 400,0 400,0 135,0 í félagsmálaráðuneytinu, og Ólafur Darri Andrason, deildarstjóri í nrenntamálaráðuneytinu. Af hálfu sveitar- félaga störfuðu í nefndinni Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður og Valgarður Hilmarsson, varaformaður Sam- bands íslenskra sveitarfélaga, og Karl Bjömsson, bæjar- stjóri á Selfossi. Verkefni hennar voru: - Að semja um skiptingu kostnaðar milli ríkis og sveitarfélaga og breytingu á tekjustofnum sveitarfé- laga vegna flutningsins. - Að komast að niðurstöðu um breytingar á tekju- stofnum sveitarfélaga með hliðsjón af lokaskýrslu kostnaðarnefndar, sbr. c-lið 57. gr. grunnskólalaga. Nefndin hélt fimm bókaða fundi auk þess sem fulltrú- ar hennar áttu marga langa og stranga undirbúnings- fundi fyrir hvern samningafund. Þórður Skúlason og Garðar Jónsson unnu mikilvægt undirbúningsstarf með fulltrúum sveitarfélaga í nefndinni. í ljósi þess mikla kostnaðar sem fyrirsjáanlegur er við framkvæmd grunnskólalaganna óbreyttra komust nefnd- armenn að þeirri niðurstöðu að samningar myndu ekki takast án þess að eftirtaldir þættir yrðu m.a. hluti endan- legs samnings: a) Mildun á rekstrar- og stofnkostnaðaráhrifum lag- anna. b) Að útsvarshækkun skilaði tekjum sem myndu ekki einungis standa undir núverandi kostnaði ríkisins sem flyst til sveitarfélaga og kostnaðarnefnd var sammála um heldur einnig tekjum til að standa undir öðrum rekstrar- kostnaðarauka sveitarfélaga. c) Að hækkun útsvars yrði e.t.v. meiri en lækkun tekjuskatts. d) Að framkvæma skattbreytingar sem sjaldnast. e) Að reglugerðir um sérkennslu og sérfræðiþjónustu geri ráð fyrir aukinni þjónustu frá því sem nú er. f) Að ríkið tæki þátt í stofnkostnaði vegna einsetningar grunnskólans. Samkomulag náðist í nefndinni og var það undirritað 4. mars I996. Það var staðfest af stjóm og fulltrúaráði sambandsins og ríkisstjórninni 8. mars. 2. tafla, senr birt er á þessari blaðsíðu, sýnir helstu kostnaðaráhrif þess miðað við það kostnaðarmat sem kostnaðarnefndin skilaði frá sér með lítils háttar breyt- ingum sem samninganefndin gerði. Samkvæmt samkomulaginu þarf að hækka útsvar um 83

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.