Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 2

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 2
Viðskiptahugbúnaður fyrir sveitarfélög o Agresso er biðlara/miðlara kerfi með Windows notendaviðmót. o Agresso inniheldur tjárhagsbókhald, viðskiptamannabókhald, verkbókhald. launa- og starfsmannakerfí, birgða-, sölu- og pantanakerfi og sérstakt sveitarfélagakerfi. o Agresso gefur notendum með einföldum hætti nær ótakmarkaða möguleika til upplýsingaöflunar úr gögnum sem kerfið varðveitir. o Agresso býður upp á áætlanagerð til allt að 9 ára. Áætlanir gerðar í töflureikni, t.d. Excel má flytja yfir í Agresso með því að nota skipanimar "copy og paste". o Agresso leyfir með einföldunt hætti gagnaflutning til og frá öðrum Windowskerfum s.s. Excel. o Agresso er opinn og staðlaður hugbúnaður og styður því alla helstu gagnagrunna, stýri-og vélbúnað. Agresso er ennfremur opið fyrir tengingum við önnur kerfi. o Agresso er samræmt að uppsetningu og hefur þægilegt viðmót og eru notendur því fljótir að læra á kerfið og tileinka sér kosti þess. o Agresso er notað af mörgum sveitarfélögum á Norðurlöndunum, t.d. Vik og Eidsfjord í Noregi og Halmstad og Linköping í Svíþjóð. o Hafðu samband og athugaðu hvort Agresso henti þínu sveitarfélagi. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Halldórsson í síma 569-5100. Ármúla 2, 108 Reykjavík Sími 569-5100 Bréfsími 569-5251 Heimasíða http://www.skyrr.is V J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.