Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 45

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 45
FRA LANDSHLUTASAMTOKUNUM Frá aðalfundi Eyþings 1996 Hjalti Jóhannesson jramkvœmdastjóri Fjórði aðalfundur Eyþings var haldinn í blíðskaparveðri í félags- heimilinu Laugarborg í Eyjafjarðar- sveit dagana 29. og 30. ágúst sl. Meginviðfangsefni fundarins voru skólamál. Svo sem vænta mátti ein- kenndust umræður mjög af því að Skólaþjónusta Eyþings er nýtt sam- starfsverkefni, rekið beint af lands- hlutasamtökunum í þessu kjördæmi og hóf hún starfsemi 1. ágúst sl. Fundarstjórar voru Birgir Þórðar- son, oddviti Eyjafjarðarsveitar, og Guðný Sverrisdóttir, sveitarstjóri Grýtubakkahrepps. Alls voru á fundinum 45 af 50 fulltrúum frá 28 aðildarsveitarfélög- um en með gestum og starfsmönn- um voru fundarmenn um 65 talsins. Ávörp Fundinum fluttu ávörp Guðmund- ur Bjarnason, landbúnaðar- og unt- hverfisráðherra fyrir hönd þing- manna kjördæmisins, Jónas Egils- son, framkvæmdastjóri SSH, og Þórður Skúlason, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fagleg málefni grunn- skólans Auk venjubundinna fundarstarfa voru fyrri daginn flutt þrjú athyglis- verð erindi er varða fagleg málefni grunnskólans. Olafur Amgrímsson, skólastjóri Stórutjamaskóla í Ljósa- vatnshreppi, flutti erindi er fjallaði um fámenna skóla, einkenni þeirra og gildi fyrir nemendur og samfé- lag. Þá flutti Þórhildur Sigurðardótt- ir, sérkennari við Borgarhólsskóla á Húsavík, erindi sem fjallaði um kennslu fatlaðra nemenda. Loks fjallaði Jón Baldvin Hannesson, for- stöðumaður Skólaþjónustu Eyþings, um starfsáætlun skólaþjónustunnar. Miklar og almennar umræður urðu að þessum fróðlegu erindum lokn- um. Tekjujöfnun jöfnunarsjóös Föstudaginn 30. ágúst flutti erindi Magnús Karel Hannesson, oddviti Eyrarbakkahrepps og einn fulltrúa Sambands íslenskra sveitarfélaga í ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveit- arfélaga. Hann fjallaði um sjóðinn, nýjar reglur um þjónustuframlög og jöfnunarframlög vegna grunnskól- ans. Fyrirlesturinn var mjög ítarleg- ur og fróðlegur og skýrði án efa fyr- ir mörgum sveitarstjómarmanninum ýmis atriði er varða þetta tekjujöfn- unarverkfæri sem sífellt er að verða flóknara og margslungnara. Fjármögnun grunnskólans Því næst flutti erindi Garðar Jóns- son, viðskiptafræðingur hjá Sam- bandi íslenskra sveitarfélaga. Er- indið fjallaði um fjármögnun grunn- skólans og framkvæmd á samkomu- lagi ríkis og sveitarfélaga um tekju- stofnaflutning. Hann útskýrði ítar- lega hvernig þessi yfirfærsla tekju- stofna verður framkvæntd á yfir- standandi ári og á komandi árum. Miklar umræður urðu í framhaldi af erindum Magnúsar og Garðars og greinilegt var að á fundarmönnum brunnu ýmis atriði er varða þessi mál. Skólaþjónusta Eyþíngs Að loknum hádegisverði var aðal- fundarstörfum haldið áfram og var fyrst tekin til afgreiðslu tillaga skólaráðs um fjölgun stöðugilda við Félagsheimiliö Laugarborg í Eyjafjaröarsveit þar sem aöalfundurinn var haldinn. 235
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.