Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 38

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 38
ERLEND SAMSKIPTI COMENIUS - samstarfsverkefni milli skóla í Evrópu Nýr þáttur í íslenskum skólum Katrín Einarsdóttir, deildarstjóri í Alþjóðaskrifstofu Háskóla íslands COMENIUS-áœtlunin er nefnd eftir tékkneska guðfrœðingnum, heimspekingnum og uppeldisfrömuðinum Amos Comenius (1592-1670). Hann var sannfærður um að með menntun gœti maðurinn nýtt hœfileika sína tilfulls. Hvaö er COMENIUS? COMENIUS er einn þáttur SÓKRATES-áætlunarinnar sem byggist á samstarfi Evrópuþjóða í menntamálum. COMENIUS er nýjasli þáttur SÓKRATES-áætlun- arinnar og tekur til skóla á leik-, grunn- og framhaldsskólastigum svo og annarra stofnana sem tengj- ast menntamálum. COMENIUS- áætlunin skiptist í þrjá meginflokka: 1. Samstarfsverkefni milli skóla 2. Samstarfsverkefni tengd minni- hlutahópum 3. Námskeið, starfsþjálfun og endurmenntun fyrir kennara og aðra sem tengjast kennslustörfum Hér verður eingöngu fjallað um fyrsta flokkinn. COMENIUS-1 - samstarfs- verkefni milli skóla Til hvers eru veittir styrkir í COMENIUSI? COMENIUS-1 snýr að samstarfi skóla á leik-, grunn- og framhalds- skólastigi. Markmiðið með sam- starfsverkefnum COMENIUSAR er að nemendahópar í hverjum skóla vinni að sameiginlegu þemaverkefni með erlendum jafnöldrum. Við- fangsefnin eru margbreytileg og samstarfsaðilar eru frá löndum EES. Styrkir eru veittir til skóla sem taka þátt í samstarfsverkefnum (EEP-European Education Project). Minnst þrír skólar frá þremur lönd- um EES þurfa að taka þátt til að verkefni geti talist gild. í hverju samstarfsneti er einn stýriskóli (há- mark styrks 3000 ECU* ) og minnst tveir þátttökuskólar (hámark styrks 2000 ECU*). Hægt er sækja um styrk allt að þrjú ár í röð. Styrkir eru ekki ætlaðir til nemendaferða heldur til að styrkja ferðir kennara sem hafa umsjón með verkefn- inu og til að standa straum af samskipta- k o s t n a ð i. S t y r k i r COMENI- USAR hafa þó miðast við að 50% mót- framlög komi frá skólum og þurfa þeir að gera grein fyrir í hverju mótframlagið er fólgið. íslenskir skólar í COMENIUSI Þátttaka íslenskra skóla hefur ver- ið góð frá upphafi verkefnisins. Á Islandi eru nú 23 skólar þátttakend- ur í samstarfsverkefnum. Níu skólar tóku þátt í samstarfsverkefnum 1995 -’96. Átta þeirra hafa sótt um framhaldsstyrk og hafa nú fimmtán skólar bæst við 1996 -91. Auk samstarfsverkefnanna er hægt að sækja um styrki fyrir undir- búningsheimsóknir, skólastjóra- heimsóknir og kennaraskipti. Að- sókn hefur verið góð í alla þessa flokka. Þegar hafa 14 kennarar farið í undirbúningsheimsóknir, fjórir í skólastjóraheimsóknir og 12 kenn- araskipti hafa átt sér stað. Auk þess íslenskir stýriskólar og verkefni islenskur stýriskóli: Samstarfslönd: Verkefni: Breiðholtsskóli, Reykjavík írland Danmörk „Víkingaöldin og nútíminn" Uarðaskóli, Uaröabæ Uanmörk Þýskaland „Kynning á landi og p]óð" Menntaskólinn á Egilsstöðum Hnnland Skotland „Menningarartleitö i teröa- þjónustu í dreifbýli" Holtaskóli, Heykjanesbæ Noregur Danmörk „Siöir og tramtið i strand- héruðum" hramhaldsskólinn A-Skaftafellssýslu Uanmörk Italía Spánn „Uaglegt lit i S|ávarþorpi" Grunnskólinn Skógum Austurríki Finnland Noregur „Vatnið” * Gengi ECU er um 84 kr. 228
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.