Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 29

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 29
ERLEND SAMSKIPTI Nemendaheimsókn 1996. Unglingar í íslenskum og grænlenskum þjóöbúningum. Myndin er tekin i safna- húsunum í Neöstakaupstaö á Isafiröi. Ljósm. vikublaöiö Vestri á ísafiröi. Vinabæjatengsl ísafjarðar og Nanortalik í Grænlandi Þórir Sveinsson, jjármálastjóri Isajjarðarbœjar Á Grænlandi er verulegur áhugi á tengslum við ísland á fjölmörgum sviðum. Grænlenskir sveitarstjómarmenn, forsvarsmenn sveitarfélaga og samtök sveitarfélaga hafa sýnt málinu lifandi áhuga og vilja með öllum ráðum efla vinabæjasamskipti milli þessara tveggja vinaþjóða. Upphaf vinarbæjatengsla Nanortalik er syðsta sveitarfélagið í Grænlandi og liggur nær syðri odda þess. Meginatvinnugreinar eru fiskveiðar, fiskvinnsla og landbúnaður. Ibúar eru tæp- lega 3.000 í fimm byggðakjörnum auk nærliggjandi sveita. Upphaf vinabæjatengsla Isafjarðar og Nanortalik má rekja til byrjunar níunda áratugarins að ísfirskir at- hafnamenn vildu efla atvinnutengsl við grænlenskar út- gerðir, m.a. með því að fá togara þarlendra til að eiga viðkomu á ísafirði til að afla vista og kaupa þjónustu. Fremstur þar í flokki fór Guðmundur heitinn Sveinsson, fyrrv. bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri Netagerðar Vestfjarða, sem þekkli vel grænlenska stjómmálamann- inn Jonathan Mosfeldt. Að tilstuðlan m.a. Jonathans komst á samband við for- svarsmenn Nanortalik með því að bæjarstjórnin þar „taldi það eðlilegt að kannaðir yrðu möguleikar á vina- bæjatengslum við íslenskan bæ.” Oskað var leiðsagnar og aðstoðar hjá Hjálmari Ólafssyni, formanni Norræna félagsins, sem ráðlagði þeim að skrifa bæjarstjórn ísa- fjarðar. Eftir formlegt erindi í maí 1981 og undirbúning málsins í tvö ár samþykkti bæjarstjóm ísafjarðar á fundi sínum 29. maí 1983 að taka upp vinabæjatengsl við Nanortalik. Vinarbæjatengslin í framkvæmd Sérstakar vinabæjanefndir starfa í sveitarfélögunum til að hafa umsjón með samskiptum þessara tveggja vina- 2 1 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.