Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 25

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 25
ERLEND SAMSKIPTI Vinabæjamót á Seltjarnarnesi 27. og 28. júní 1996 Erna Nielsen, bœjarfulltrúi á Seltjarnarnesi Dagana 27. og 28. júní 1996 var haldið vinabæjamót á Seltjamamesi en vinabæir okkar eru Herlev í Dan- mörku, Höganás í Svíþjóð, Nesodden í Noregi og Lieto í Finn- landi. Fimmta hvert ár er mótið haldið á Seltjarnamesi og að þessu sinni kom hingað 31 erlendur gest- ur, bæjarfulltrúar og embættismenn, og dvöldu gestimir hér í tvo daga. A fyrri deginum voru haldnir fundir og opinber fyrirtæki heim- sótt. Fundað var í starfshópum. Bæjarfulltrúar ræddu stjórnsýslu sveitarfélaganna, fulltrúar leikskóla ræddu leikskólann og uppeldishlut- verk hans, skólastjórnendur ræddu rekstur og fjármál grunnskólans, æskulýðsfulltrúar ræddu eiturlyfja- vandamál unglinga og fulltrúar heil- brigðismála ræddu forvarnir og heilsugæslu. Auk þessa var haldinn fyrirlestur um framkvæmd holræsis- mála á Seltjamamesi sem unnin er í samvinnu við önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu. Heimsótt voru heilsugæslustöðin, bókasafnið, leikskólinn Sólbrekka, Hitaveita Seltjarnarness og Eiðis- torg auk grunnskólanna beggja, Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla, og tónlistarskóla en þar tók á móti okkur lúðrasveit skólans og spilaði nokkur lög fyrir gestina. Þá voru söfnin í Nesi sótt heim, þ.e. Lyfja- fræðisafnið og Lækningaminjasafn- ið. I söfnunum tóku á móti gestun- um Kristinn Magnússon, safnvörður Nesstofu og Lækningaminjasafns, og Axel Sigurðsson hjá Lyfjafræði- safni. Skólarnir vöktu sérstaka athygli hjá hinurn erlendu gestum, bæði fyrir vel skipulagt skólahúsnæði svo og hvað sérstaklega væri vel um skólana gengið. Töldu þeir að hér hlyti að ríkja mikill agi, ella gætu skólarnir ekki litið svona vel út. Á fundi leikskólakennara kom í ljós að aðeins á Islandi er leikskólinn undir Sundlaug Seltjarnarness skoöuö. Opnuð myndlistarsýning 14 listamanna á Seltjarnarnesi. Á myndinni eru, taliö frá vinstri, Ingunn Benediktsdóttir glerlistakona, Guörún Einarsdóttir myndlistarkona, Her- dis Tómasdóttir vefnaöarlistakona, Kristin Vilborg Siguröardóttir háskólanemi og Katrín Pálsdóttir bæjarfulltrúi. Herrarnir eru bæjarfulltrúar frá Nesodden i Noregi. 2 1 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.