Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 41

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 41
DOMSMAL boðsmann að um árabil höfðu tekjur af þjónustugjöldum vegna hundahalds verið hærri en bókfærð útgjöld af hundaeftiriitinu. Af hálfu Reykjavíkurborgar var því þó haldið fram að vegna ótalins kostnaðar hefði í raun ekki orðið tekjuafgangur. Umboðsmaður taldi að ekki væri nægjanlega ljóst hvaða kostnaðarliðir hefðu verið lagðir til grundvallar við útreikning gjaldsins og því yrði ekki fullyrt hvort of hátt gjald hefði verið tekið. Beindi um- boðsmaður þeim tilmælum til borgarstjórnar Reykjavík- ur að láta fara fram traustan útreikning á kostnaðarliðum vegna leyfisgjalda fyrir umrætt ár og benti á að ef gjald- ið hefði verið ákvarðað of hátt bæri að lækka það. Þá tók umboðsmaður það fram að ef tekjuafgangur yrði vegna atvika sem ekki urðu séð fyrir við útreikning þjónustugjalds væri almennt óheimilt að verja þeim tekjum til að greiða aðra kostnaðarliði en þá sem gjald- inu er ætlað að ganga til greiðslu á. Taldi umboðsmaður almennt óheimilt að nota mismuninn á annan hátt en til lækkunar á fjárhæð gjaldsins sem tekið yrði árið eftir eða á næsta gjaldatímabili. Umboðsmaður vísaði til fyrra álits síns, sem fram kom í máli nr. 818/1993, um eftirlitsskyldu stjórnvalda vegna staðfestingar á gjaldskrá. Með skírskotun til þýð- ingar slíkrar staðfestingar beindi umboðsmaður þeim til- mælum til umhverfisráðherra, sem að ofan eru nefnd, að eftir að útreikningur borgaryfirvalda á kostnaðarliðum lægi fyrir yrðu þeir athugaðir af ráðuneytinu í samræmi við þau sjónarmið sem í álitinu greindi. Um kostnað vegna innheimtu starfsmanna heilbrigðis- eftirlits Reykjavíkurborgar á leyfisgjaldi í vanskilum taldi umboðsmaður að þau yrðu ekki tekin af leyfishöf- um í hinu almenna leyfísgjaldi án sérstakrar lagaheimild- ar. Taldi hann að þar sem lög nr. 81/1988 mæltu fyrir um þvingunarúrræði og ráðstafanir til að knýja á um fram- kvæmd heilbrigðissamþykkta, þ.á m. tiltæk úrræði við innhcimtu tiltekinna þjónustugjalda, en mæltu ekki fyrir um heimild til töku innheimtukostnaðar við almenna innheimtu þjónustugjalda, yrði ekki talið að heilbrigðis- yfirvöld hefðu slíka heimild. Umboðsmaður tók fram að ekki væri tekin afstaða til innheimtukostnaðar ef til málssóknar eða fullnustuaðgerða kæmi. ísland í tölum Hagtölur mánaðarins hafa að geyma ítarlegar tölfræði- upplýsingar um íslenska hagkerfið. Reglulega birtast upplýsingar um m.a.: • Peningamál • Greiðslujöfnuð • Ríkisfjármál • Utanríkisviðskipti • Framleiðslu • Fjárfestingu • Atvinnutekjur ■l288«* 204 910 0 63 11 A 204 ,.3X951 1 654 2.8! I23 1.212 u /1 *" ‘ 7 9 457 681 K I* 3 f i " • 887 1 082 340 385 r 834 1.154 372 0 2.728 409 3.312 Einnig eru birtar yfirlitsgreinar ^ 037 ,ö 594 ogg um efnahagsmálin í Hagtölum mánaðarins. 3.754 Túlkið tölurnar sjálf. Pantið áskrift að Hagtölum mánaðarins. Askriftarsíminn er 569 9600. 978 /100 5.ci $07 31.899 16.888 18.969 1.425 1.098 53.0- 4.345 44 901 957 1.430 1.014 1 5i,- 410 73U 738 803 9.015 13.265 ' SEÐLABANKI ÍSLANDS /.^A N ^ " KALKOFNSVEGI1,150 REYKJAVÍK, SÍMI 569 9600 437 17.879 19.020 333 386 200 05 5.198 6.«o' 50 1.037 996 4 1.692 L6 5 232-rf* 295 / 23 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.