Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 18

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 18
ALMENNINGSBÓ KAS Ö F N EEX1IE3 IH II I i Bókasafn Keflavikur, grunnflatarmynd. Bókasafn Keflavíkur í nýju húsnæði Hulda Björk Þorkelsdóttir bœjarbókavórður M03AR SKÁLOtOClM «1 rr-H-.i-iri Fyrsti vísir að bókasafni í Kefla- vík var lestrarfélag, stofnað af stúkunni Von nr. 15 árið 1890. Lestrarfélag Keflavíkur tók síðan við rekstrinum og starfaði til 1930. Ungmennafélag Keflavíkur endur- vakti starfsemina árið 1932 og Keflavíkurhreppur tók við rekstrin- um nokkru síðar. Bæjar- og héraðs- bókasafn Keflavíkur var formlega opnað 7. mars 1958 í 101 nv hús- næði á efri hæð fimleikahúss bama- skólans. Skömmu áður var Hilmar Jónsson ráðinn bæjarbókavörður og gegndi hann því starfi fram á mitt ár 1992. Árið 1974 fékk safnið nýtt hús- næði að Mánagötu 7, alls 309 m2 á þremur hæðum og þar var safnið til húsa þar til í október 1993 en þá var safnið flutt að Hafnargötu 57. Snemma árs 1993 var gerður samningur til 12 ára við eigendur Hafnargötu 57, Byggingaverktaka Keflavíkur hf„ um leigu á 1023 nf húsnæði fyrir bókasafnið, þar af um 800 m2 á jarðhæð og 220 m2 geymsla í kjallara. Húsnæðinu fylgja að auki 6 bílastæði í bíla- geymslu undir húsinu. Með þessu nýja húsnæði gjör- breyttist öll aðstaða á safninu. Lán- þegar hafa miklu betri aðgang að 208
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.