Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Síða 18

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Síða 18
ALMENNINGSBÓ KAS Ö F N EEX1IE3 IH II I i Bókasafn Keflavikur, grunnflatarmynd. Bókasafn Keflavíkur í nýju húsnæði Hulda Björk Þorkelsdóttir bœjarbókavórður M03AR SKÁLOtOClM «1 rr-H-.i-iri Fyrsti vísir að bókasafni í Kefla- vík var lestrarfélag, stofnað af stúkunni Von nr. 15 árið 1890. Lestrarfélag Keflavíkur tók síðan við rekstrinum og starfaði til 1930. Ungmennafélag Keflavíkur endur- vakti starfsemina árið 1932 og Keflavíkurhreppur tók við rekstrin- um nokkru síðar. Bæjar- og héraðs- bókasafn Keflavíkur var formlega opnað 7. mars 1958 í 101 nv hús- næði á efri hæð fimleikahúss bama- skólans. Skömmu áður var Hilmar Jónsson ráðinn bæjarbókavörður og gegndi hann því starfi fram á mitt ár 1992. Árið 1974 fékk safnið nýtt hús- næði að Mánagötu 7, alls 309 m2 á þremur hæðum og þar var safnið til húsa þar til í október 1993 en þá var safnið flutt að Hafnargötu 57. Snemma árs 1993 var gerður samningur til 12 ára við eigendur Hafnargötu 57, Byggingaverktaka Keflavíkur hf„ um leigu á 1023 nf húsnæði fyrir bókasafnið, þar af um 800 m2 á jarðhæð og 220 m2 geymsla í kjallara. Húsnæðinu fylgja að auki 6 bílastæði í bíla- geymslu undir húsinu. Með þessu nýja húsnæði gjör- breyttist öll aðstaða á safninu. Lán- þegar hafa miklu betri aðgang að 208

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.