Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 44

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 44
FRA LAN DSHLUTASAMTOKUNUM Jóni Guömundssyni á Óslandi, fyrrverandi sveitarsti'óra Hofs- hrepps, var boðið að koma á fundinn en hann sagöi af sér störf- um vegna veikinda í júní 1995. Hann er á myndinni ásamt konu sinni, Þóru Kristjánsdóttur. Myndirnar frá aöalfundinum í Varmahlíö tók Þórhallur Ásmundsson á Sauöárkróki. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga um hugs- anlega yfirtöku sveitarfélaga á rekstri heilsugæslu hafa sveitarstjórnir yfirleitt lílið fjallað um málið og því er eðlilegt að stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga und- irbúi frekari umljöllun á næsta landsþingi, sem haldið verður 1998.“ Lög um framhaldsskóla „Arsþing SSNV mótmælir harðlega því ákvæði í ný- settum lögum um framhaldsskóla þar sem kostnaðar- hlutdeild sveitarfélaga við byggingu heimavista er ákveðin 40%.“ Yfirfœrsla grunnskólans „Arsþing SSNV fagnar þeini samstöðu sem varð um yfirfærslu grunnskólans milli sveitarfélaga, samtaka kennara og fulltrúa ríkisvaldsins. Þingið væntir þess að gott framhald verði á því samstarfi.“ Endurgreiðsla VSK af slökkvi- og björgunarbúnaði „4. ársþing SSNV skorar á stjórnvöld landsins að koma til móts við sveitarfélög, sem endurnýja þurfa slökkvi- og björgunarbúnað, með endurgreiðslu á virðis- aukaskatti og niðurfellingu á öðrum opinberum gjöld- um.“ Endurgreiðsla virðisaukaskatts af skattskyldri starf- semi opinberra aðila „4. ársþing SSNV beinir því til fjármálaráðherra að breyta 1. tölulið 12. greinar reglugerðar nr. 248/1990 um virðisaukaskatt af skattskyldri starfsemi opinberra aðila og hann orðist svo: „1. Söfnun, meðhöndlun, flutningur og förgun úrgangs, samkvæmt skilgreiningu í mengun- arvarnareglugerð nr. 48/1994. Hér undir fellur m.a. neyslu- og framleiðsluúrgangur og brotamálmar." Einnig að þær breytingar sem gerðar voru á reglugerðinni 28. febrúar sl. gildi frá 1. janúar 1990.“ Ályktun um Orkusjóð „4. ársþing SSNV ítrekar áskorun á Alþingi og ríkis- stjórn að efla Orkusjóð og gera honum kleift að styrkja sveitarfélög á „köldum svæðum“ til jarðhitaleitar.“ Stjórn SSNV I aðalstjórn samtakanna til tveggja ára voru kosnir Björn Sigurbjörnsson, formaður bæjarráðs á Sauðár- króki, sem er formaður SSNV, Agúst Þór Bragason, bæj- arfulltrúi á Blönduósi, Bjöm Valdimarsson, bæjarstjóri á Siglufirði, Ingibjörg Hafstað, oddviti Staðarhrepps í Skagafirði, og Valur Gunnarsson, oddviti Hvamms- tangahrepps. Þá voru kjörnir tveir skoðunarmenn og fjórir fulltrúar á aðalfund Landsvirkjunar 1997 og jafnmargir til vara. Næsta þing í Vestur-Húnavatnssýslu I þinglokin kvaddi sér hljóðs Olafur B. Oskarsson, oddviti Þorkelshólshrepps, og bauð til næsta þings að ári í Vestur-Húnavatnssýslu. ATVINNUMÁL Atvinnumálanefnd á Norðurlandi vestra Félagsmálaráðherra, Páll Pétursson, hefur skipað at- vinnumálanefnd á Norðurlandi vestra. Er nefndinni ætl- að að hafa umsjón með tillögugerð um úrbætur í at- vinnumálum og að beita sér fyrir samræmdu átaki til efl- ingar atvinnulífs í kjördæminu. Nefndina skipa Bjarni Þór Einarsson, framkvæmda- stjóri Sambands sveitarfélaga í Norðurlandskjördæmi vestra (SSNV), tilnefndur af SSNV, Ólöf Áslaug Krist- jánsdóttir, bæjarfulltrúi á Siglufirði, tiln. af bæjarráði Siglufjarðar, Jakob Þorsteinsson, ferðamálafulltrúi Skagafjarðar, tiln. af héraðsnefnd Skagafjarðar, Ófeigur Gestsson, framkvæmdastjóri héraðsnefndar Austur-Hún- vetninga, og tiln. af því, Guðmundur Guðmundsson, sveitarstjóri Hvammstangahrepps, tiln. af héraðsnefnd Vestur-Húnavatnssýslu, og Jón Magnússon, forstöðu- maður svæðisskrifstofu Byggðastofnunar á Sauðárkróki, og tilnefndur af Byggðastofnun. Formaður nefndarinnar skipaður án tilnefningar er Lárus Jónsson, deildarstjóri hjá Kaupfélagi Austur-Húnvetninga á Blönduósi. 234
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.