Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 7

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 7
AFMÆLI Við komu forseta íslands, frú Vigdisar Finnbogadóttur, til Þórs- Hluti trússlestar bænda á leiö i kaupstaö. hafnarflugvallar urðu fagnaöarfundir meö Langnesingum og forseta. Viö smábátabryggjuna á Þórshöfn. Smábátahöfnin er opin og aöstaöa ekki nógu góð. 18-20 smábátar eru gerðir út frá Þórs- höfn. í baksýn byggðin viö Fjaröarveg. Ljósm. U. Stef. Mannfjöldi á útihátíöarsvæöinu viö höfnina. margt hægt að rifja upp við skoðun á ljósmyndum frá fyrri tímum, bæði mannlíf og einnig þá miklu breytingu sem orðið hefur á ásjónu staðarins, þar sem hús fyrri ára eru horfin og ný risin í þeirra stað. Handverkssýning var einnig sett upp í grunnskólahús- inu. Þar gaf að líta margt það besta sem verið er að gera í handverki norðan heiða, allt frá Skagafirði austur í Þingeyjarsýslu. Þegar á föstudeginum hafði verulegan fjölda gesta borið að garði og setti þessi mannfjöldi skemmtilegan blæ á bæjarlífið sem var líflegt fram eftir nóttu á veit- ingastöðum bæjarins. Lifandi tónlistarflutningur var í fé- lagsheimilinu Þórsveri, þar sem „Búsbræður" og „Súr- heyssystur" tróðu upp og á Hafnarbarnum skemmtu trúbadoramir Bjami Þór & Einar. Þungamiðja hátíðahaldanna var á laugardeginum sem hófst með því að samgönguráðherra, Halldór Blöndal, opnaði formlega nýjan flugvöll sem gerbreytir allri að- stöðu til flugs hingað. Um er að ræða 1200 metra langa flugbraut með bundnu slitlagi ásamt flughlaði og tilheyr- andi mannvirkjum. Forseti Islands, frú Vigdís Finnbogadóttir, kom síðan með fyrstu flugvélinni senr lenti á hinum nýja flugvelli eftir vígslu hans, en þetta var jafnframt síðasta opinbera heimsókn hennar út á land í embætti forseta Islands. Var mikill fjöldi íbúa og gesta þeirra kominn út á flugvöll til að taka á móti forseta sínum og augljóst að það var mik- ils metið að hún tæki þátt í gleði íbúanna á þessum tíma- mótum. Eftir hádegi hófst dagskrá á útisviði við höfnina með ávarpi forseta Islands, frú Vigdísar Finnbogadóttur. Þá var nýkomin í bæinn trússlest úr sveitinni að fomum sið og urðu bændur því, auk þess að eiga sín viðskipti við kaupmenn, aðnjótandi hinnar bestu skemmtunar, söngs 1 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.