Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Síða 52

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Síða 52
STJÓRNSÝSLA Fundargerð skipulagsnefndar Reykjavikur sem fletta má á Internetinu. viðkvæmum gögnum og að enginn geti skráð upplýsingar í Erindreka nema hafa til þess viðeigandi rétt- indi. Ef margir aðilar nota sama kerfið fer það eftir réttindum hvers og eins hvort þeir hafa aðgang að fundargerðum hver annars og þeim gögnum sem viðkomandi aðilar hafa fjallað um og afgreitt. Erindreki leitast við að endur- spegla þann farveg sem erindin fara innan stofnana, allt frá því að þau eru skráð og þar til þau hafa hlotið þá afgreiðslu sem þeim ber. Kerfið krefst agaðra vinnubragða en upp- taka þess krefst hins vegar engra víðtækra skipulagsbreytinga og not- endur eiga auðvelt með að læra á kerfið. Skjalageymsla og skönnun Nokkur sveitarfélög hafa nú þeg- ar tekið upp skönnun á öllum að- sendum skjölum. Erindreki gerir notendum kleift að tengja skönnuð skjöl við erindi eða fyrirspumir svo auðvelt er að kalla þau fram á skján- unt þegar verið er að vinna með er- indin. Þannig væri hægt að auð- velda aðgang að öllum skjölum sem berast sveitarfélaginu. Fundargeröir settar á Internet Upplýsingalög öðlast gildi þann í umræðu um störf samvinnu- nefndar um svæðisskipulag hálend- isins er stundum blandað saman eignarhaldi á landi og stjómsýslu á hálendinu, þ.e. skiptingu hálendisins milli umdæma sveitarfélaga. í tilefni af fundi er samvinnu- nefndin hélt í Mývatnssveit 10.-12. ágúst leitaði skipulagsstjóri álits stjórnar sambandsins á því hvort 1. janúar 1997. Þetta eru ný lög sem kveða á um aðgang manna að upplýsingum hjá stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga þar sem stjórnendum verður skylt að veita aðgang að gögnum sem varða tiltekin mál. Viss hluti af þeim upplýsingum, sem skráðar eru í Er- indreka, eru opinberar upplýsingar og leitast mörg sveitarfélög við að auðvelda fólki að- gang að þeim. Erindreki getur tek- ið allar fundargerðir og sett á Internetið þannig að almenning- ur geti flett upp í þeim á auðveldan hátt. Þannig gætu allir flett upp á umfjöllunum um eigin fasteignir, svæðaskipulag í nágrenni við sig og ótal öðrum upplýsingum. Sem dæmi má nefna að skipulagsnefnd Reykjavíkur notar Erindreka og set- ur fundargerðir sínar á Internetið í heimasíðu Reykjavíkurborgar. skipta á öllu landinu upp á milli sveitarfélaga. Stjórnin samþykkti svofellda bókun um þetta efni: „Stjómin leggur áherslu á að ekki sé blandað saman stjórnsýslu á miðhálendinu og eignarhaldi á landi og telur að landið allt eigi að skiptast upp í umdæmi sveitarfélaga og að ekkert land eigi að vera utan stjórnsýslumarka þeirra.“ Ekkert land utan stjórnsýslumarka sveitarfélaga 242

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.