Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 52

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 52
STJÓRNSÝSLA Fundargerð skipulagsnefndar Reykjavikur sem fletta má á Internetinu. viðkvæmum gögnum og að enginn geti skráð upplýsingar í Erindreka nema hafa til þess viðeigandi rétt- indi. Ef margir aðilar nota sama kerfið fer það eftir réttindum hvers og eins hvort þeir hafa aðgang að fundargerðum hver annars og þeim gögnum sem viðkomandi aðilar hafa fjallað um og afgreitt. Erindreki leitast við að endur- spegla þann farveg sem erindin fara innan stofnana, allt frá því að þau eru skráð og þar til þau hafa hlotið þá afgreiðslu sem þeim ber. Kerfið krefst agaðra vinnubragða en upp- taka þess krefst hins vegar engra víðtækra skipulagsbreytinga og not- endur eiga auðvelt með að læra á kerfið. Skjalageymsla og skönnun Nokkur sveitarfélög hafa nú þeg- ar tekið upp skönnun á öllum að- sendum skjölum. Erindreki gerir notendum kleift að tengja skönnuð skjöl við erindi eða fyrirspumir svo auðvelt er að kalla þau fram á skján- unt þegar verið er að vinna með er- indin. Þannig væri hægt að auð- velda aðgang að öllum skjölum sem berast sveitarfélaginu. Fundargeröir settar á Internet Upplýsingalög öðlast gildi þann í umræðu um störf samvinnu- nefndar um svæðisskipulag hálend- isins er stundum blandað saman eignarhaldi á landi og stjómsýslu á hálendinu, þ.e. skiptingu hálendisins milli umdæma sveitarfélaga. í tilefni af fundi er samvinnu- nefndin hélt í Mývatnssveit 10.-12. ágúst leitaði skipulagsstjóri álits stjórnar sambandsins á því hvort 1. janúar 1997. Þetta eru ný lög sem kveða á um aðgang manna að upplýsingum hjá stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga þar sem stjórnendum verður skylt að veita aðgang að gögnum sem varða tiltekin mál. Viss hluti af þeim upplýsingum, sem skráðar eru í Er- indreka, eru opinberar upplýsingar og leitast mörg sveitarfélög við að auðvelda fólki að- gang að þeim. Erindreki getur tek- ið allar fundargerðir og sett á Internetið þannig að almenning- ur geti flett upp í þeim á auðveldan hátt. Þannig gætu allir flett upp á umfjöllunum um eigin fasteignir, svæðaskipulag í nágrenni við sig og ótal öðrum upplýsingum. Sem dæmi má nefna að skipulagsnefnd Reykjavíkur notar Erindreka og set- ur fundargerðir sínar á Internetið í heimasíðu Reykjavíkurborgar. skipta á öllu landinu upp á milli sveitarfélaga. Stjórnin samþykkti svofellda bókun um þetta efni: „Stjómin leggur áherslu á að ekki sé blandað saman stjórnsýslu á miðhálendinu og eignarhaldi á landi og telur að landið allt eigi að skiptast upp í umdæmi sveitarfélaga og að ekkert land eigi að vera utan stjórnsýslumarka þeirra.“ Ekkert land utan stjórnsýslumarka sveitarfélaga 242
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.