Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 32

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 32
ERLEND SAMSKIPTI Ysti hluti Búöaþorps upp úr aldamótum. Franski fáninn viö hún á læknisbústaðnum, til vinstri, og á spítalanum, til hægri. „Franskir dagar á Fáskrúðsfirði“ María Oskarsdóttir, bókari á skrifstofu Búðahrepps Eins og margir vita, en þó kannski alltof fáir, þá stunduðu franskir sjómenn, aðallega frá Paimpol og Bretagne, veiðar hér við land á síðustu öldum og fram á þessa. Þessir sjómenn höfðu bækistöðvar í landi m.a. Spitalaskipiö „Francois D'Assise" úti fyrir Búöaþorpi. Lengst t.h. sést spítalinn og litlu innar læknisbústaöurinn. hér á Fáskrúðsfirði. Þegar þeir svo hættu að koma hér upp úr fyrri heimsstyrjöldinni skildu þeir ýmislegt eftir sig sem okkur þykir verðmætt í dag. Hér standa enn hús sem þeir reistu um og upp úr aldamótum, ásamt grafreit Franskir sjómenn viö vinnu sína um borö i frönsku skipi viö bryggju á Búöum. 222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.