Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Síða 32

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Síða 32
ERLEND SAMSKIPTI Ysti hluti Búöaþorps upp úr aldamótum. Franski fáninn viö hún á læknisbústaðnum, til vinstri, og á spítalanum, til hægri. „Franskir dagar á Fáskrúðsfirði“ María Oskarsdóttir, bókari á skrifstofu Búðahrepps Eins og margir vita, en þó kannski alltof fáir, þá stunduðu franskir sjómenn, aðallega frá Paimpol og Bretagne, veiðar hér við land á síðustu öldum og fram á þessa. Þessir sjómenn höfðu bækistöðvar í landi m.a. Spitalaskipiö „Francois D'Assise" úti fyrir Búöaþorpi. Lengst t.h. sést spítalinn og litlu innar læknisbústaöurinn. hér á Fáskrúðsfirði. Þegar þeir svo hættu að koma hér upp úr fyrri heimsstyrjöldinni skildu þeir ýmislegt eftir sig sem okkur þykir verðmætt í dag. Hér standa enn hús sem þeir reistu um og upp úr aldamótum, ásamt grafreit Franskir sjómenn viö vinnu sína um borö i frönsku skipi viö bryggju á Búöum. 222

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.