Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 46

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 46
FRÁ LANDSHLUTASAMTÖKUNUM Hátíöarkvöldveröurinn var haldinn í Hótel Vin í Hrafnagilsskóla. Búnaðarsamband Eyja- fjaröar á myndirnar sem frásögninnni fylgja. skólaþjónustu úr 10,5 í 11,5 frá 1. janúar 1997. Þessi tillaga var felld með 15 atkvæðum gegn 1 eftir nokkrar umræður og í framhaldi af því var tekin til afgreiðslu endur- skoðuð fjárhagsáætlun 1996 og fjár- hagsáætlun 1997 og voru þær sam- þykktar með framangreindri breyt- ingu. Því næst var samþykkt tillaga að lagabreytingum vegna tilkomu skólaþjónustu. Ályktanir þingsins Fundurinn samþykkti því næst tvær eftirfarandi ályktanir er varða endurgreiðslu virðisaukaskatts af starfsemi sveitarfélaga. VirSisaukaskattur af meöhöndlun og söfnun úrgangs til endur- vinnslu endurgreiddur Sú fyrri hljóðar svo: „Aðalfundur Eyþingis haldinn í Laugarborg 29. og 30. ágúst 1996 skorar á fjármála- ráðherra að beita sér fyrir breyting- um á reglugerð nr. 248/1990 um virðisaukaskatt af skattskyldri starf- semi opinberra aðila þannig að heimilt verði að endurgreiða virðis- aukaskatt af meðhöndlun og söfnun úrgangs til endurvinnslu." Virðisaukaskattur af tœkjum og búnaöi til björgunar- og slökkviliðsstarfa endurgreiddur Seinni tillagan hljóðar svo: „Að- alfundur Eyþingis haldinn í Laugar- borg 29. og 30. ágúst 1996 skorar á Alþingi og ríkisstjórn að beita sér fyrir breytingum á lögum og reglum þannig að endurgreiddur verði virð- isaukaskattur af kaupum slökkviliða á tækjum og búnaði ætluðum til Á öðrum landsfundi jafnréttis- nefnda sveitarfélaga, sem haldinn var í Reykjanesbæ 23. og 24. ágúst, var svofelld samþykkt gerð: Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga 1996 telur yfirfærslu á rekstri grunnskólanna til sveitarfé- laga veita tækifæri til að efla jafn- réttisfræðslu í grunnskólunum og hvetur jafnframt sveitarstjórnir, skólanefndir og skólastjómendur til björgunar- og slökkviliðsstarfa." Stjórn Eyþings Kjörið var í stjóm til tveggja ára og hana skipa: Einar Njálsson, bæj- arstjóri á Húsavík, sem er formaður, Jóhannes Sigfússon, oddviti Sval- barðshrepps, Kristján Olafsson. for- seti bæjarstjórnar á Dalvík, Pétur Þór Jónasson, sveitarstjóri Eyja- fjarðarsveitar, og Sigfríður Þor- steinsdóttir, bæjarfulltrúi á Akur- eyri. Framkvæmdastjóri Eyþings er Hjalti Jóhannesson landfræðingur. Næsti aóalfundur Boðið var til næsta aðalfundar Eyþings á Dalvík og verður fundur- inn haldinn í byrjun júní 1997. Hátíöarkvöldveröur Að kvöldi fyrri fundardagsins var hátíðarkvöldverður á Hótel Vin (Hrafnagilsskóla) og flutt skemmti- dagskrá í boði heimamanna. Undir borðhaldi léku Atli Guðlaugsson, skólastjóri Tónlistarskóla Eyjafjarð- ar, og Guðjón Pálsson, kennari við skólann. Þá lék á harmóniku 10 ára nemandi tónlistarskólans, Einar Bjöm Einarsson. Loks fluttu Herdís Ármannsdóttir og Jóhannes Gísla- son söngþátt. að taka höndum saman við jafn- réttisnefndir í því skyni. Önnur ályktun fundarins var á þessa leið: Landsfundurinn beinir því til jafnréttisnefnda sveitarfélaga að þær kanni hvemig jafnréttisfræðsla fari fram í leikskólum og grunnskólum sveitarfélaga og að þær beiti sér fyr- ir fræðslu um jafnréttismál til handa starfsfólki leikskóla, grunnskóla og foreldra. JAFNRÉTTI Aukin jafnréttisfræðsla 236
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.