Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 5

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 5
ÖRYGGISMÁL Reglur um öryggi á sundstöðum og við kennslulaugar Reglur um öryggi á sundstöðum og við kennslulaugar hafa nú verið endurskoðaðar og þær sendar sveit- arfélögum. Þær eru einnig unnt að fá í íþróttadeild menntamálaráðu- neytisins. Reglur þessar koma i stað reglna um öryggi á sundstöðum frá því í júní 1994 sem voru samþykktar af mörgum sveitarstjórnum á sínum tima. I reglunum er vísað til gild- andi reglugerða og laga um öryggi og hollustuhætti. Jafnframt er vísað til öryggismöppu sundstaða sem þegar er til á flestum sundstöðum. Öryggismappan fæst á skrifstofú Sambands íslenskra sveitarfélaga og kostar 4.000 kr. Skólabörnin una sér vel í volgri lauginni. Myndin er frá sundlauginni í íþróttamiðstöðinni í Sandgerði. Ljósm. Reynir Sveinsson. B CD vs \ FATLAÐIR / UNGBÖRN ' £ nnmn— • o •4" STURTA 3 ö vs * 9g ■ 1 r \ Einingahús frá Trésntiðju Kára Lárussonar ehf. fyrir tjaldsvæði, íþróttasvæði, útivistarsvæði með aðstöðu fyrir fatlaða, fyrir fólk með ungbörn fyrir steypiböð þar sem hitaveitu nýtur. Margir möguleikar á nýtingu og samsetningu. Húsin eru frágengin, tilbúin til tengingar og festi Sendum frekari upplýsingar, gerum tilboð, löng og góð reynsla og fagmennska. Trésmiðja Kára Lárussonar ehf Tjaldanesi I 371 Búðardal, sími 434 1516, fax 434 1579 1 3 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.