Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 46

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 46
F U LLTR ÚARÁÐS FUNDIR Sunnlendingar við borð á fulltrúaráðsfundinum. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Sigríð- ur Ólafsdóttir, bæjarfulltrúi í Sveitarfélaginu Árborg, Jónas Jónsson, oddviti Ásahrepps, og þau Ingunn Guðmundsdóttir, formaður og Þorvarður Hjaltason, framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS). Gunnar G. Vigfússon tók myndirnar frá fundinum. að endurskoða þyrfti lög um endurgreiðslur ríkisins vegna stöðu málaflokksins nú. íbúöalánasjóöur, hlutverk sveitarfélaga samkvæmt nýjum lögum Gunnar Bjömsson, formaður stjómar Ibúðalánasjóðs, fjallaði um Ibúðalánasjóð og hlutverk sveitarfélaga sam- kvæmt Iögum um sjóðinn. í máli Gunnars kom m.a. fram að sveitarfélögum er ætlað mikið hlutverk og að nauðsynlegt sé að sveitarfélög og Ibúðalánasjóður vinni náið saman. Gunnar sagði ljóst að lög og reglugerðir tækju ekki á vanda margra sveitarfélaga varðandi fé- lagslega íbúðakerfið. I umræðu um erindi Gunnars Björnssonar spurði Bragi Michaelsson um ráðstöfún hugsanlegs söluhagn- aðar íbúða í félagslega kerfínu á höfuðborgarsvæðinu gagnvart landsbyggðinni og Gunnar Eydal, skrifstofu- stjóri borgarstjómar, nefndi m.a. hvort ekki þyrfti að setja leiðbeinandi verklagsreglur vegna viðbótarlána. Ingimundur Sigurpálsson tók undir að slíkar reglur þyrfti að setja og lét í ljós þá skoðun að aðrir aðilar en sveitarfélögin væm betur í stakk búnir en þau að reka Ieiguíbúðir. Gunnar Björnsson svaraði og sagði m.a. að marga þætti varðandi Ibúðalánasjóð þyrfti að þróa áfram. Hann tók undir sjónarmið urn leiðbeinandi verklagsreglur og sagði möguleika félaga og fyrirtækja aukna á að byggja og reka leiguhúsnæði. Rekstur sveitarfélaga, ný framsetning upplýsinga, mat á árangri, nýjar áherslur Magnús Karel Hannesson, fyrrrverandi oddviti Eyrar- bakkahrepps og núverandi ráðgjafi hjá KPMG, og Jón Garðar Hreiðarsson, ráögjafi hjá KPMG, ljölluðu um fjármál, bók- hald, áætlanir og reikningsskil sveit- arfélaga og lög og reglur sem um það gilda. Magnús gerði grein fyrir nýj- urn reglum unt reikningsskil sem heföu það markmið að bæta rekstur og þjónustu sveitarfélaga. Jón Garðar fjallaði um nýjar áherslur og mat á árangri með tilliti til hvaða árangri sveitarfélögin vilja ná. Tillaga um aukin tengsl landshlutasamtaka og sambandsins Undir dagskrárliðnum Mál sem þingfulltrúar bera fram kvaddi sér hljóðs Gunnlaugur Júlíusson, sveitar- stjóri á Raufarhöfn, og ræddi sam- skipti sveitarfélaganna, landshluta- samtaka þeirra og sambandsins. Lagði hann ásamt öðrum fulltrúum ffá Norðurlandi eystra í fullrúaráðinu fram svohljóðandi tillögu: „Fulltrúaráðsfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn 16.-17. apríl 1999, samþykkir að vísa eftirfar- andi tillögu til stjómar sambandsins: Tekið verði til skoðunar á hvem hátt megi auka tengsl landshlutasamtaka sveitarfélaga og Sambánds íslenskra sveitarfélaga. Meðal annars verði kannað hvort kosning til fulltrúaráðs sambandsins skuli fara fram hjá lands- hlutasamtökum sveitarfélaga, þannig að landshlutasam- tökin verði virkt bakland fúlltrúaráðsins." Tillögunni var vísað til umræðu í allsheijamefnd fúnd- arins. Álit fjárhagsnefndar Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, hafði framsögu fyrir áliti fjárhagsnefndar fúndarins þar sem lagt var til að ársreikningur þess yrði samþykktur. Fram kom í máli Guðmundar að gerður hefði verið sam- starfssamningur milli sambandsins, Lánasjóðs sveitarfé- laga og Bjargráðasjóðs þar sem skýrar línur em lagðar um skiptingu á sameiginlegunt kostnaði milli þessara stofnana. Alit fjárhagsnefndar var samþykkt einróma. Álit allsherjarnefndar Valgarður Hilmarsson hafði framsögu fyrir allsheijar- nefnd fúndarins. Nefndin lagði til að tillögu Gunnlaugs Júlíussonar og fleiri um á hvem hátt ntegi auka tengsl landshlutasam- taka sveitarfélaga yrði vísað til stjómar sambandsins og var það samþykkt samhljóða. Ennfrentur var samþykkt tillaga sem Siguijón Péturs- I 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.