Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 42

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 42
HUSNÆÐISMAL Starfshópur um innlausnir og sölu íbúða úr félagslega íbúðakerfinu Stjóm sambandsins ákvað á fundi hinn 19. mars sl. að setja á stofn starfshóp til þess að undirbúa samn- inga sveitarfélaga við ríkið um inn- lausnir og sölu íbúða úr félagslega íbúðakerfinu og afskriftir áhvílandi lána. I starfshópnum eru Guðríður Friðriksdóttir, forstöðumaður hús- næðisskrifstofú Akureyrarkaupstað- ar, sem er formaður, Þorleifúr Páls- son, bæjarritari í ísafjarðarbæ, Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæfellsbæ, Skúli Þórðarson, bæjar- stjóri í Blönduósbæ, og Þorvaldur Jóhannesson, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga í Austur- landskjördæmi (SSA). Verkefni starfshópsins vom skil- greind á þá leið að hann skyldi: • undirbúa samninga fyrir sveit- arfélögin við ríkið um kostn- aðarskiptingu vegna afskrifta á verði félagslegra íbúða, • leggja mat á hvert umfang af- skrifta er vegna sölu félags- Ákveðið hefúr verið að fjármála- ráðstefnan í ár verði haldin á Hótel Sögu í Reykjavík fímmtudaginn 28. og föstudaginn 29. október. Athygli er vakin á þvi að ráð- legra íbúða á frjálsum markaði um land allt, • móta vinnureglur sem segja til um hvernig verkaskiptingu verði háttað frá því íbúð er keypt inn sem félagsleg íbúð og þar til frágangi á sölu á frjálsum markaði er lokið og uppgjör á öllum kostnaði er frágengið. Gert er ráð fyrir að starfshópurinn láti í té niðurstöður sínar innan tíðar. stefnan verður haldin einum rnánuði fyrr en tíðkast hefur en venjulega hefúr fjármálaráðstefnan verið hald- in síðari hluta nóvembennánaðar. RÁÐSTEF N U R Fjármálaráðstefnan í ár 28. og 29. október J'. n i KLAUSHIRSTEINN GOTUSTE NN HALLARSTEINN ^ott úrval af hellum og steinum. Margbreytilegir samsetningar- og mynsturmöguleikar. Fjölbreyttir notkunarmöguleikar Innkeyrslur • Stéttar • Garðstígar • Sólpallar • Bíla- stæði .Götur.Hringtorg •Umferðareyjur*o.m.fl. Skrúðgarðyrkjumeistarinn Jón Hákon Bjamason aðstoðar við val á efni og útfærstur hugmynda. Gerið verðsamanburð HELLUSTEYPA JVJ Vagnhöfða 17 • 112 Reykjavfk • Sími 587 2222 • Fax 587 2223 1 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.