Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 37

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 37
UMHVERFISMÁL Frá undirritun samningsins á degi umhverfisins 25. apríl. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Finnbogi H. Hermannsson frá Ölfusborgum, Guðmundur Óskar Ólafsson frá Ási, Hjðrleifur Brynjólfsson, forseti bæjarstjórnar Sveitarféiagsins Ölfuss, Árni Gunn- arsson, framkvæmdastjóri Heilsustofnunar NLFÍ, Einar Mathiesen, bæjarstjóri í Hvera- gerði, og Sveinn Aðalsteinsson, skólastjóri Garðyrkjuskólans að Reykjum. Ljósm. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Víðtæk samvinna á sviði umhverfismála og umhverfisfræðslu í Hveragerði og Ölfusi Á degi umhverfisins hinn 25. apr- íl sl. var undirritaður samstarfs- samningur Garðyrkjuskóla ríkisins, Hveragerðisbæjar, Sveitarfélagsins Ölfuss, Heilsustofnunar NLFÍ, Dvalarheinrilisins Áss og Rekstrar- félags Ölfusborga um átak á sviði umhverfismála og unrhverfis- fræðslu. íbúum Hveragerðis og Ölf- uss er ljós nauðsyn þess að sveitar- félögin, grunnskólar þeirra, stofnan- ir og atvinnulíf á svæðinu taki hönd- um saman í því skyni að auka veg umhverfismála og stuðla að sjálf- bærri þróun mannlífs í sátt við hina einstöku náttúru svæðisins. í þessu felst að sátt megi takast um fjölþætt landnot á svæðinu og koma á varan- legum breytingum í umhverfismál- um þannig að íbúar sveitarfélagsins njóti aukinna lífsgæða og að ímynd sveitarfélaganna og stofnana þeirra styrkist sem umhverfísvæn sveitar- félög. Aðilar samningsins skuld- binda sig til að vinna saman að mót- un umhverfísstefnu, sértækrar fyrir hvern aðila en með samhæfðum markmiðum í anda Staðardagskrár 21. Sem dæmi um verkefni, sem að- ilar samningsins telja æskilegt að hrinda í framkvæmd, eru land- græðsluverkefni, göngustígagerð, markviss fræðsla urn umhverfísmál, fegrun bæjarfélaganna og gerð um- hverfis- og ferðaþjónustuvefs þar sem aðilar samningsins og sérstaða þeirra er kynnt. Landnauð? • Vantar sveitarfélagið land? • Væri æskilegt að efla atvinnulífið við höfnina með lóðagerð fyrir atvinnufyrirtæki? • Er hagkvæmara að búa til lóðir undir íbúðarhús með fyllingu út í sjó fremur en upp um fjöll og firnindi? • Má fegra bæinn með landgerð fyrir útivistarsvæði, t.d. tengt smábátahöfn? Það er víða merkilega hagkvæmt að búa til land með uppdældum sjávarefnum. Hugsaðu málið og hafðu samband við Björgun ehf. m&émmww mmv. SANDUR - MÖL - UPPFYLLINGAREFNI SÆVARHÖFÐI 33 - REYKJAVlK - SlMI 557 2000 1 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.