Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Síða 62

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Síða 62
FRÁ LAN DSHLUTASAMTÖKUNUM urprófastsdæma viðurkenninguna fyrir umhverfi Fossvogskirkju. Ný- lokið er lokamótun alls umhverfis kirkjunnar sem hófst fyrir 15 árum að reist var ný kapella við kirkjuna að austanverðu. Við mótun um- hverfisins hefur verið náið og gott samstarf framkvæmdaraðila og arki- tekta. Stjórn Kirkjugarða Reykja- víkurprófastsdæma hefur að mati stjórnar SSH haft að leiðarljósi að umhverfi kirkjunnar, þar sem fólk leitar á viðkvæmum stundum, sé snyrtilegt og umfram allt fallegt og skapi góð hughrif. Þetta er í 15. sinn sem viðurkenn- ingin er afhent og hefur henni verið úthlutað til meira en tuttugu ein- staklinga, stofnana og sveitarfélaga á þessum fimmtán árum. Varaborgarfulltrúarnir Guðrún Jónsdóttir, Anna Geirsdóttir og Helga Jónsdóttir. húsalofftegunda. Svofelld greinargerð fylgdi tillög- unni: Góðar samgöngur eru grundvöll- ur þróttmikils atvinnulífs. Á höfúð- borgarsvæðinu er uppbygging hröð og því er nauðsynlegt að þjóðvega- framkvæmdir fylgi uppbyggingu eftir og tengi ný svæði við vegakerf- ið. Fyrir landið allt eru greiðar sam- göngur við og gegnum höfuðborg- arsvæðið mikilvægar og umferðar- öryggi verður að bæta. Að auki er ljóst að greiðari umferð dregur úr slysum og kostnaði vegna þeirra. Þrátt fyrir aukið fjármagn til þjóð- vega á höfuðborgarsvæðinu í vega- áætlun og langtímaáætlun vantar umtalsverðar fjárhæðir á næstu árum til nýframkvæmda og nauð- synlegra úrbóta á eldra gatnakerfi. Mikilvægt er að ríkisvaldið komi að uppbyggingu og rekstri almenn- ingssamgangna með sveitarfélögum m.a. til að minnka mengun ffá um- ferð, ná markmiðum um bætt um- hverfi og minnka útblástur gróður- húsalofttegunda. Nú hefúr ríkissjóð- ur beinar skatttekjur af almennings- samgöngum á höfuðborgarsvæðinu sem nema á bilinu 130-180 millj. kr. á ári. Þegar liggur fyrir að á næstu árum verði unnið að mörgum stór- Ályktun um samgöngumál Á fundinum var samþykkt svohljóðandi ályktun um sam- göngumál: Aðalfundur SSH 1998 fagnar því að aukið fjámiagn hefur verið veitt til úrbóta í samgöngumálum höfuð- borgarsvæðisins á undanförnum árum. Einnig telur fúndurinn að rétt skref hafi verið stigið með aukinni löggæslu og umferðareftirliti. Fundurinn telur að auka verði fjárveitingar til uppbyggingar um- ferðannannvirkja frá því sem nú er og skorar þvi á ríkisvaldið að bæta úr bráðum vanda umferðar og um leið draga úr slysahættu með bætt- um samgöngumannvirkjum á svæð- inu. Aukin notkun almenningssam- gangna dregur úr umferð og minnk- ar þar af leiðandi mengun. Slíkar aðgerðir myndu bæta mjög um- hverfi og minnka útblástur gróður- Fjórir bæjarfulltrúar í Mosfellsbæ, Hákon Björnsson, Ásta B. Björnsdóttlr, Herdís Sigur- jónsdóttir og Þröstur Karlsson. Myndirnar með frásögninni tók Unnar Stefánsson. 1 88

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.