Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 8

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 8
Elsta hús Sandgerðls, Efra-Sandgerði, reist 1881, endurbyggt af Lionsklúbbi Sand- gerðis. Sandgerði Sigurður Valur Ásbjamarson bæjarstjóri Sandgerðisbær stendur á vestanverðum Reykjanesskaga. Mörk sveitarfélagsins ná frá Lambarifi við Garðskaga í norðri og að Ósa- botnum í suðri við Hafnir. Sandgerðisbær er landmikið sveitarfélag. Við innkomuna til Sandgerðis, þegar kom- ið er yfir Miðnesheiðina frá Reykjanesbæ, er minnismerkið „Álög“ eftir listakonuna Stein- unni Þórarinsdóttur. Listaverkið á að sýna hversu smár maðurinn er í samanburði við þá ógnarkrafta sem búa í hafínu. Listaverkið var vígt árið 1986 þegar haldið var upp á 100 ára afmæli sveitarfé- lagsins. Árið 1886 var Miðneshreppur mynd- aður úr hinum foma Rosmhvalaneshreppi. Árið 1990 öðlaðist Miðneshreppur kaupstað- arréttindi og heitir nú bæjarfélagið Sandgerð- isbær og þéttbýlið Sandgerði. Það eina sem minnir á hinn foma Rosmhvalaneshrepp er merki bæjarfélagsins en það er rostungur. Ef ekið er sjö km leið suður með strand- lengjunni frá Sandgerði að Stafnesi má sjá hin gömlu byggðahverfi, en þau em í þessari röð suður frá Sandgerði: Bæjarskershverfi, Fuglavíkur- hverfi, Hvalsneshverfi og Stafneshverfi. Fyrir norðan 1 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.