Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 58

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 58
FRA LAN DSHLUTASAMTOKUNUM mætti samanburðarfræði og árang- ursstjómun við rekstur þeirra. Einnig sagði hún frá reynslu sinni sem ráðgjafi á þessu sviði og nýj- ustu hugmyndum sem því tengjast. Erindið var mjög vel fram sett, gagnlegt og upplýsandi og vakti það umræður og spumingar sem Guð- finna svaraði. Samstarf sveitarfélag■ anna á Suðurnesjum Jón Gunnarsson hafði framsögu um málið. Þar kom m.a. fram að stjóm SSS hefði á starfstíma sínum rætt um hvort núverandi fonn sam- starfsins á Suðurnesjunt væri eins hagkvæmt og skilvirkt og það gæti verið. Haldinn var sambandsfundur í ágúst um ntálið og kynntar hug- myndir að nýju skipulagi. A þeirn 20 árum sem SSS hefur starfað hefúr það verið í fararbroddi landshlutasamtaka hérlendis og þró- ast nokkuð öðmvísi en samtök ann- arra landshluta. Hann sagði að á tímabili virtust ntenn hafa haft tröllatrú á því að nteð samstarfi milli sveitarfélaganna ættu þau auð- veldara með að veita íbúurn sínum betri þjónustu í mörgum nrálaflokk- um heldur en ef þau stæðu ein að þjónustunni. Þessi trú þeirra tíma sveitarstjómarmanna leiddi til þess að samstarfið óx og dafnaði og tók til æ fleiri ntálaflokka. Þetta kjörtímabil hefur rnjög sam- hent stjórn starfað í SSS og allir stjómannenn vom tilbúnir að leggja talsvert á sig til þess að ná fram breytingum til bóta í skipulaginu. Tillögur stjórnarinnar rniðuðu að því að samstarfsverkefni sveitarfé- laganna yrðu öll sett undir eina stjóm sent í sætu bæjarfulltrúar frá öllum sveitarfélögununr. Þetta átti að tryggja að aldrei yrði fjallaö um málefhi samstarfsins á sveitarstjóm- arfúndi, án þess að viðstaddur væri fulltrúi sent vissi um umræður í stjórninni og gæti upplýst aðra í sveitarstjórninni um þau mál sem fyrir hefðu verið tekin. Hann greindi frá því að eftir unr- ræður á sambandsfundinum hefðu átt sér stað óformlegar viðræður við fulltrúa allra sveitarfélaganna þar sem reynt var að samræma sjónar- mið þeirra þannig að breytingar næðu samþykki. Jón sagði að það væri alveg ljóst bæði eftir fundinn og viðræðurnar að deilan milli sveitarfélaganna stæði að rnegin- hluta urn eitt atriði, þ.e. hvernig skyldi skipa í stjóm samkvæmt nýju skipuriti. Sagði hann að nokkrar hugmyndir að stjómarskipun hefðu verið rædd- ar en ekki náðist samstaða um neina þeirra og því ljóst eftir þetta allt saman að frekari vinna í þessa átt væri tilgangslaus að svo komnu rnáli. Stjómin ákvað því að leggja ekki til ákveðnar breytingar á sam- þykktum fyrir SSS, sem þýðir í raun óbreytt ástand. Að lokurn hvatti hann sveitar- stjómarmenn að fara nrjög vandlega yfir þetta mál á næstu vikum og fínna lausn á þessu máli. Einnig benti hann á að eitt af því sem reynslan hefur þó kennt okkur er að það er alger nauðsyn að í stjómir samrekinna fyrirtækja velj- ist kjömir sveitarstjómannenn. Það eitt og sér sagði hann að myndi leysa mörg þeirra vandamála sem samstarfið hefur átt við að glíma undanfarið. Bókun fulltrúa Reykjanes- bæjar um framtíó SSS Jónína A. Sanders, bæjarfúlltrúi í Reykjanesbæ, lagði fram eftirfar- andi bókun f.h. fúlltrúa Reykjanes- bæjar um framtíð SSS: „SSS stendur á tímamótum. Á þeim 20 ámm sem það hefur starfað hefur samstarfið skilað mörgum mikilvægum málunt í höfn. Við telj- um að til ffamtíðar litið sé um tvær meginleiðir í samstarfinu að ræða: 1 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.