Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 64

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 64
KYNNING SVEITARSTJÓRNARMANNA Garðar Jónsson bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjörður Garðar Jóns- son, deildarstjóri hagdeildar sam- bandsins, hefur verið ráðinn bæj- arstjóri Sveitar- félagsins Homa- fjörður frá 10. apríl sl. Garðar er fæddur 24. september 1964 í Kópavogi. Foreldrar hans eru Unnur Sigríður Björnsdóttir hús- freyja og Jón Hinriksson, múrari á Seltjamamesi, sem er látinn. Garðar lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Islands árið 1984 og kandídatsprófi frá viðskiptadeild Háskóla íslands á sölusviði fyrir- tækjakjama árið 1988. Garðar starfaði sem markaðsstjóri hjá byggingavömversluninni Alfa- borg hf. með námi 1987-1988 og frá 1988 til júlí 1989. Hann hefur starfað hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga frá júlí 1989, síðast sem deildarstjóri hagdeildar sam- bandsins. Garðar hefur starfað í og með ýmsum nefndum sem Qallað hafa um málefni tengd sveitarfélögum, s.s. verkaskipta- og tekjustofnamál og ijármál almennt. Eiginkona Garðars er Hulda Ósk- arsdóttir kennari. Þau eiga tvö böm. Ásgeir Logi Ásgeirs- son bæjarstjóri í Ólafsfirði Ásgeir Logi Ásgeirsson bæjarfúll- trúi hefúr verið ráðinn bæjarstjóri í Ólafsfirði frá 1. maí sl. Ásgeir Logi er fæddur í Ólafs- firði 3. júní 1963, sonur Sæ- unnar Axelsdótt- ur og Ásgeirs Ásgeirssonar sem eiga og reka ásamt sonum sín- um sjávarútvegsfyrirtækið Sæunni Axels ehf. Ásgeir lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1984 og skipstjómarprófi frá Stýrimanna- skólanum í Reykjavík 1986. Á ár- unum 1986-1992 lagði hann stund á nám við Sjávarútvegsháskóla Nor- egs i Tromsö. Ásgeir hefúr starfað sem útflutn- ingsstjóri hjá Andoy Fiskerisel- skap/Arsea Noregi 1992-1994, út- flutningsstjóri á saltfiski hjá Valeik hf. 1995-1996 og framkvæmda- stjóri hjá Sæunni Axels ehf. [GÆDAKtRTi EINANGRUNAR- PLAST Vottað gæ&akerti siðan 1993 Tankar af ýmsum stæröum og gerðum Tengibrunnar, framlenqinqa og sanaiong <jr\ V f Vj.^j'J-f Borgarplast framleiöir rotþrær, oliuskiljur, sandföng, brunna, vatnsgeyma og einangrunarplast. Öll framleiðsla fyrirtækisins er úr alþjóðlega viðurkenndum hráefnum og fer fram undir ströngu gæðaeftirliti. Rotþrær og olíuskiljur Borgarplasts eru viðurkenndar af Ho ustuvernd ríkisins. BCRGARPLAST Husasmiðjan selur vörur Borgarplasts á öllum sölustöðum STISO 9001 Sefgarðar1-3 • 170 Seltjarnarnes Sólbakka 6 • 310Borgarnes Simi:S612211 • Fax: S61 4185 Simi: 4371370 • Fax: 437 1018 Netfang: borgarplast@borgarplast.is 1 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.