Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 14

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 14
Fræðasetrið í Sandgerði. Fræðasetrið í Sandgerði Reynir Sveinsson forstöðumaður Að Garðvegi 1 í Sandgerði er Rannsóknarstöð fyrir verkefnið „Botndýr á íslandsmiðum“, vinnuheiti er „Biolce". Markmið verkefnisins er að rannsaka hvaða botndýra- tegundir lifa innan íslenskrar efnahagslögsögu, skrá út- breiðslu þeirra, magn og tengsl þeirra við aðrar lífverur sjávar. Slík vitneskja um botndýralíf skapar nauðsynleg- an þekkingargrunn sem m.a. nýtist til almennrar um- hverfisvöktunar og verndunar hafsvæða. Verkefnið heyrir undir umhverfisráðuneytið, en að rannsóknunum standa Hafrannsóknastofnunin, Líffræðistofnun Háskól- ans, Sjávarútvegsstofnun Háskólans og Náttúrufræði- stofnun íslands. Sandgerðisbær tekur þátt í rekstri Rann- sóknarstöðvarinnar. Níu konur úr Sandgerði vinna við stöðina. Hafa þær fengið sérstaka þjálfun í að greina botndýrin sem berast til stöðvarinnar og sjá um fyrstu flokkun. Fleiri verkefhi hafa borist til þeirra frá Náttúru- fræðistofnun og Hafrannsóknastofnuninni við greiningu á magainnihaldi fúgla og físka, lestur árhringa í hreistri og fiskikvömum. Eftir fyrstu flokkun á botndýrasýnum taka vísindamenn og líffræðingar við að flokka sýnin nánar. Hafa þeir fundið fjölda áður óþekktra dýra og komist að merkum niðurstöðum vegna starfa sinna við setrið. Um 70 vísindamenn víðs vegar að úr heiminum hafa komið að verkefninu. ísland er eini staðurinn í heiminum fyrir utan Færeyjar þar sem slíkt verkefni fer fram. Evrópubandalagið hefur tilnefnt Rannsóknarstöð- ina sem einstaka vísindalega aðstöðu og lagt fram fé fyr- ir evrópska vísindamenn sem munu koma til Sandgerðis og dveljast þar í allt að 12 vikur í senn við vísindastörf. Hvaö er Fræóasetrió? Vegna mikillar gestakomu og fjölda vísindamanna við Rannsóknarstöðina ákvað Sandgerðisbær að byggja Fræðasetrið á efri hæð hússins, bæði til að koma til móts við almenna gesti og vísindamennina sem oft voru langt að komnir. Var þá komið upp gistiaðstöðu og safni sem hefúr m.a. að geyma sýni úr verkefninu „Botndýr á Is- 1 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.