Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 19

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 19
FRÆÐSLUMÁL sérsamning við kennara sem fól í sér m.a. klukkutíma vinnu í viku að skipulagsmálum og samstarf við heimili. Með tilkomu samningsins skapaðist aukið svigrúm til vinnu að gæðamálunum og í upphafí var unn- ið að námsskrám allra námsgreina. Búið er að setja þær allar upp í sam- ræmdu tölvutæku formi, sem auð- veldar mjög áframhaldandi endur- skoðun í samræmi við nýja aðal- námsskrá grunnskóla. Þá voru nokkur framkvæmdaatriði tekin til úrvinnslu þegar kom fram á vorið. Innihald starfsins Til þess að gefa einhverja hug- mynd um innihald starfsins fylgir hér efnisyfirlit handbókarinnar og eru þeir hlutar sem lokið er feit- letraðir, en þeir hlutar sem í vinnslu eru skáletraðir. Fyrsta eintak handbókar um gæðastjórnun afhent bæjarstjórn Sandgerðis. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Þjóðbjörg Gunnarsdóttir gæðastjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson bæjarstjóri, Sigurbjörg Eiríksdóttir, formaður bæjarráðs, Óskar Gunnarsson, forseti bæjarstjórnar, Reynir Sveinsson bæjarfulltrúi, Heimir Sigursveinsson bæjarfulltrúi og Guðjón Þ. Kristjánsson skólastjóri. 1. kafli Stefnubók_____________ • Heildarstefna skólans (á sviði gæða) • Aðalmarkmið skólans (á sviði gæða) • Skipulag, ábyrgðarskipting vegna gæðakerfísins • Verklagsregla um rýni stjóm- enda • Uppbygging gæðakerfisins 2. kafli Skipulagsbók__________ • Rýni samnings (við skólayfir- völd og heimili (t.d. vegna sérþarfa bams)) • Hönnunarstýring • Stýring skjala og gagna • Innkaup á vöni og þjónustu • Stýring vöru sem viðskipta- vinur lætur í té • Auðkenni og rekjanleiki vöm • Stýring ferla • Skoðun og prófún • Rekstur mælibúnaðar • Staða skoðunar og prófúnar • Stýring ffábrigðavöm • Urbætur • Afhending • Gæðaskrár • Innri úttektir • Þjálfun • Fylgiþjónusta • Tölfræði 3. kafli Rekstur skólastarfsins • Ráðning nýrra kennara • Undirbúningur skólastarfsins • Móttaka nýrra kennara • Móttaka nýrra nemenda • Rœsting • Gerð kennsluáætlana • Gerð aðgerðaáætlana • Skipulag stuðningskennslu • Gerð vikuáætlana • Gerð kennslu- og prófáætlana • Samstarf • Fundir • Kladdi • Gœsla ifrímínútum • Búnaður í skólastofúm • Agabrot/mætingar • Foreldraviðtal • Skipulagsdagar • Reglubundinn vitnisburður • Próftaka • Framkvæmd prófa • Frágangur eftir próf • Vitnisburður í lok annar • Færsla í spjaldskrá • Vorfrágangur í stofum • Lok skólaárs • Útlitskjala 4. kafli Atburðir í skólastarfinu • Skólasetning • Kosningar • Bekkjarkvöld • Arshátíð starfsmanna • Jólaskemmtun • Hermikeppni • Leikhúsferðir • Skíðaferðir • Árshátíð nemenda • Sundmót • Vorferðir • Útidagar • Skólaslit 5. kafli Starfslýsingabók_______ • Skólastjóri • Aðstoðarskólastjóri • Árgangastjóri • Fagstjóri • Yfirmaður sérkennslu • Umsjónarkennari • Kennari • Verkmenntakennari • Gæðastjóri • Ritari • Húsvörður • Skólaverðir 1 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.