Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 59

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 59
FRA LAN DSHLUTASAMTOKUNUM Guðfinna Bjarnadóttir, rektor Viðskiptaháskólans í Reykjavík, flytur framsöguerindi sitt á fundinum. Greinarhöfundur tók myndirnar frá aðalfundinum. • Að auka starfsemi í nafni SSS eins og verið hefur í umræð- unni með beinum rekstri sam- eiginlegra fyrirtækja en þeirri leið fylgir krafa um aukið vægi Reykjanesbæjar í samræmi við íbúafjölda. • Hin leiðin er að SSS verði í auknum mæli samráðsvett- vangur sveitarstjómarmanna á Suðurnesjum og geti á þann hátt verið sterkur málsvari Suðurnesjamanna til að sam- ræma sjónarmið á svæðinu og sem málsvari út á við.“ Miklar umræður urðu um sam- starfið og skipulag þess. Ályktanir Heilbrigðismál Aðalfundur SSS, haldinn í Vog- um dagana 11.-12. september 1998, fagnar því að hafnar eru fram- kvæmdir við byggingu D-álmu við Heilbrigðisstofnun Suðumesja. Fundurinn lýsir áhyggjum sínum yfir því að talsvert vantar upp á að rckstrarfjárv'eitingar á ljárlögum síð- ustu ára hafi dugað til að standa undir núverandi þjónustustigi stofn- unarinnar. Fjölmargar úttektir á rekstrinum hafa leitt í ljós að stofn- unin er vel rekin. Fundurinn hvetur til þess að ffarn- tíðarhlutverk stofnunarinnar verði skilgreint í samvinnu við heima- menn og fjárveitingar á komandi fjárlögum verði í samræmi við þau verkefni sem stofnunin á að vinna. AsæJni Reykjavíkurborgar í land- svæði á Suðurnesjum Aðalfundur SSS, haldinn í Vog- um dagana 11.-12. september 1998, telur að bregðast verði við ásælni Reykjavíkurborgar í landsvæði á Suðumesjum. Það er með öllu óá- sættanlegt þegar orkuveitufyrirtæki í eigu borgarinnar reynir að kaupa upp land með jarðvarma á orku- veitusvæði Hitaveitu Suðurnesja sem er í nánum tengslum við núver- andi orkuvinnslusvæði í Svartsengi. Athygli vekur að þetta gerist á sama tíma og ekki hefur fengist virkjunarleyfi fyrir nýrri 30 MW virkjun i Svartsengi sem sótt var um fyrir nokkmm ámm. Þar stendur á gerð samrekstrarsamnings við Landsvirkjun sem er að stórum hluta í eigu Reykjavíkurborgar, þeirrar sömu og ætlar sér nú stóra hluti í virkjunarframkvæmdum. Suðurnesjamenn hafa alla þá kunnáttu og afl sem þarf til að að virkja þann háhita sem er í iðrum jarðar á Reykjanesskaga og munu á engan hátt sætta sig við að mögu- leikar þeirra á orkuvinnslu verði skertir til framtíðar. Aðalfundurinn skorar á iðnaðar- ráðherra að veita Hitaveitu Suður- nesja nú þegar það virkjunarleyfi sem leitað hefur verið eftir og lýsir jafnframt þeirri skoðun sinni að Hitaveita Suðurnesja skoði alla möguleika til þess að auka orku- vinnslu sína enn frekar og haldi jafnframt áfram öflugu starfi sínu við nýsköpun, s.s. magnesíumverk- smiðju á Reykjanesi. Slakur útsendingarstyrkur Ijós- vakamiðla á Suðurnesjum Aðalfundur SSS, haldinn í Vog- um dagana 11.-12. september 1998, lýsir undrun sinni á seinagangi ljós- vakamiðlanna við að koma gæðum útsendinga sinna í lag á Suðumesj- um. I framhaldi af ályktun síðasta að- alfundar hafa farið fram viðræður bæði við Ríkisútvarpið/Sjónvarp og einnig íslenska útvarpsfélagið hf. um slakan útsendingarstyrk á stór- um svæðum á Suðurnesjum. Þrátt fyrir að það sé nú viðurkennd stað- reynd að nauðsynlegt sé að bæta út- 1 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.