Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 33

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 33
UMHVERFISMAL gerir moltuna áhugaverða til land- græðslu. Ekkert er því til fyrirstöðu að dreifa henni á holt og mela því hún dregur ekki að sér fugla eða meindýr. En eins og fyrir notkun í garða er þokkalegra að sigta hana fyrst. Rétt er að vekja athygli á að af- urðir Moldu eru ekki þær sömu og Sorpa hefur dreift undir nafninu molta, uppistaðan í henni er hvers kyns garðaúrgangur. Málhagir menn þyrftu að finna íslenskt heiti fyrir „kompost“. Lykt Ohjákvæmilega fýlgir jarðgerð- inni einhver lykt. Utblástursloftið frá Moldu er leitt i „drenbarka" sem grafinn er í jörð en það nægir ekki til að útiloka lykt. Best er að leiða hann í klóak en það var ekki nær- hendis. Lyktin fer að langmestu leyti eftir því hvaða hita tekst að ná upp í belgnum. Það er svo að sjálf- sögðu einstaklingsbundið hvenær lykt fer að angra fólk og eðlilegt að hafa það í huga við skipulagningu framkvæmda. Magn sorps og úrgangs Frá upphafi hefur sorpmagnið verið vegið við hverja mötun. Það sveiflast talsvert mikið, en algengast er að samanlagt magn frá heimilum og mötuneyti/hóteli sé um 200 kg/viku. Framleiðendur gefa upp að sorpið rými um 80-90%. Erfitt er að meta hve rýrnun á þurrefni er mikil en rúmmál úrgangsins er meira en ætlað var, eða um 250-300 1/viku sem er ekki fjarri því að vera um 50 kg af loftþurri moltu. Lokaorö Þéttbýlisstaðir á íslandi eru marg- ir fámennir og langt milli þeirra. Sorpurðunarstaðir sem fullnægja kröfúm tímans era dýrir og ofviða flestum sveitarfélögum nema sem samvinnuverkefni stórra svæða. Ef hægt er að losna við urðun rotsorps verður flutningskostnaður minni, bæði vegna minna magns og ferðir geta verið færri, hönnun og rekstur Ale-tromlan vinnur stöðugt og tilbúin molta safnast sjálfvirkt í poka. Umhirða er auð- veld og viðhald í lágmarki. urðunarstaða verður einfaldari og meiri friður um starfsemi þeirra. Auk þess eru fyrirsjáanlegar stór- auknar kröfúr um fiokkun sorps. Tvær ALU-tunnur hafa verið keyptar til landsins auk þeirrar á Hvanneyri, önnur er á Kirkjubæjar- klaustri en hin á Tálknafírði. Erfið- lega hefur gengið að halda uppi hita á Kirkjubæjarklaustri sem líklega tengist erfiðleikum með stoðefni, en á Tálknafirði hefur gengið mjög vel með því að nota blöndu af pappír og spæni. Lausn svipuð þeirri sem hér er sagt frá getur án efa hentað á ijöl- mörgum smærri þéttbýlisstöðum á landinu. Sama gildir um sumarbú- staðahverfi, en engin ástæða er til að ætla að notendur þeirra verði tregari til samvinnu en fastir íbúar. Þá væri fróðlegt að prófa aðferðina við þær aðstæður sem hún er þróuð fýrir, þ.e. í fjölbýlishúsi. Engin lausn hentar alls staðar, en niðurstaða verkefnisins er að jarð- gerð í lokuðu rými sé, ásamt jarð- gerð í múgum og heimilisrotköss- um, raunhæfur valkostur þegar sveitarfélög og aðrir huga að lausn sorpmála. 1 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.