Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 57

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 57
FRÁ LANDSHLUTASAMTÖKUNUM Ávörp Ami Gunnarsson, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, flutti fundinum kveðjur frá Páli Péturssyni. Ræddi hann m. a. urn aukin verkefni sveitarfélaga, sjálfstæði þeirra og sóknarfæri. Þá ræddi Ami um flutn- ing málefna fatlaðra til sveitarfélag- anna, frumvörp til jafnréttislaga og laga urn vatnsveitur og ný lög um húsnæðismál. Vilhjálntur Þ. Vilhjálmsson, for- maður Sambands íslenskra sveitar- félaga, flutti SSS aífnæliskveðjur og þakkir fyrir gott samstarf. Sigríður Anna Þórðardóttir alþingismaður flutti fundinum kveðjur frá þing- nrönnum kjördæmisins og Jónas Egilsson, framkvæmdastjóri Sam- taka sveitarfélaga á höfuðborar- svæðinu, flutti fundinum kveðjur frá samtökunum. Skýrslur starfshópa Drífa Sigfúsdóttir, fV. bæjarfull- trúi í Reykjanesbæ, gerði grein fyrir vinnu launanefndar vegna samninga við einstaklinga og hópa, Friðjón Einarsson, framkvæmdastjóri Mark- aðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar, gerði grein fyrir starfsemi skrifstofúnnar og framtíð- arsýn en starfsvið hennar nær yfír öll sveitarfélögin á Suðumesjum og Kjartan Már Kjartansson, þáv. for- stöðumaður Miðstöðvar símenntun- ar á Suðumesjum, gerði grein fyrir tilurð miðstöðvarinnar, hvaða aðilar standa að henni, starfsemi hennar, stefnumótun og framtíðarsýn. Flutningur málefna fatl- aðra til sveitarfélaganna A aðalfundinum var kynnt áfangaskýrsla landshlutanefndar Reykjaness um flutning málefna fatlaðra; Almar Halldórsson, sér- fræðingur á Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra á Reykjanesi, gerði grein fyrir þjónustu við fatlaða á Reykjanesi í nútíð og setti fram framtíðarsýn og Drífa Sigfúsdóttir sagði frá störfum nefndarinnar og ræddi þá valkosti sem væm í stöð- unni. í áfangaskýrslu landshlutanefndar Reykjaness unr flutning málefna fatlaðra kemur m.a. fram eftirfarandi: • Rekstur málefna fatlaðra á vegum Svæðisskrifstofú Reykjaness kost- aði árið 1997 rúmlega 344,6 millj. kr. • 822 einstaklingar nutu þjónustu svæðisskrifstofúnnar á árinu 1997. • Þjónusta við fatlaða á Reykjanessvæði á vegum félagsmálaráðuneyt- is, utan svæðisskrifstofu, kostaði árið 1997 rúmlega 140 millj. kr. Auk þess var kostnaður 10 sveitarfélaga í kjördæminu árið 1997 75 millj kr. • Það vantar vemlega á að eftirspum eftir þjónustu sé fullnægt. Til þess að tæma biðlista þarf viðbótarfjámragn í árlegan rekstur sem nemur 477,3 millj. kr. • I maí 1998 voru t.d. 133 einstaklingar á biðlista eftir búsetu hjá Svæðisskrifstofú Reykjaness og 100 einstaklingar bíða eftir dagþjón- ustu eða vinnuúrræði. • Arlegur rekstrarkostnaður yrði 829,8 millj. kr. ef viðbótarfjármagni yrði bætt við samkvæmt mati á biðlistunr. Hér er um að ræða meira en tvöfoldun á núverandi þjónustu. • Heildarstofnkostnaður nýrra þjónustustaða á svæðinu til að tæma biðlista er rúmur milljarður, eða 1.116 millj. kr. • Nýgengi: Gert er ráð fyrir að nýskráningar verði svipaðar og árin 1995-97 eða 25 á ári. Það þýðir m.a. að biðlisti eftir búsetuúrræðum muni tvöfaldast á næstu fimm ámm. • Rekstrarkostnaður til að mæta árlegu nýgengi á biðlista yrði um 68,5 millj. kr. Mögulegir valkostir eru m.a.: 1. Þjónustan yrði flutt til sérhvers sveitarfélags. 2. Sameiginlegur þjónustukjami yrði fyrir sveitarfélög á Reykjanesi. 3. Reykjanes skiptist í tvo kjama, í höfuðborgarsvæðið utan Reykja- víkur og Suðumes. 4. Reykjavík og nágrenni/Suðumes. 5. Reykjavík og sveitarfélög á Suðumesjum myndi eitt sameiginlegt svæði. 6. Obreytt ástand. Allmiklar umræður urðu um skýrsluna og þá staðreynd að gífúr- lega fjármuni vantar inn í mála- flokkinn i kjördæminu. Töldu fundarmenn að nýta ætti skýrsluna til að knýja á urn úrbætur áður en viðræður um yfirtöku fæm fram. Þróun i rekstri borga og sveitarfélaga - saman- buröarfræöi og árangursstjórnun Guðfinna Bjarnadóttir, rektor Viðskiptaháskólans í Reykjavík, flutti erindi um þróun í rekstri borga og sveitarfélaga og hvernig beita 1 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.