Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 24

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 24
ERLEND SAMSKIPTI NBD 20 5.-8. september Ráðstefnan Nordisk byggedag - NBD 20 - verður haldin í Reykja- vík dagana 5.-8. september nk. eins og frá var skýrt í grein Þorvalds S. Þorvaldssonar, skipulagsstjóra Reykjavíkurborgar og formanns NBD á íslandi, i fyrsta tölublaði Sveitarstjómamrála 1998. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Nátt- úra og byggingarlist - tækni og nátt- úra - Norðurlönd - Heimurinn - 2000. Samtökin Norrænn byggingar- dagur, NBD, em samtök sveitarfé- laga og stofnana sem tengjast bygg- ingariðnaði og félagasamtaka á sama sviði. Samtökin vom stofnuð árið 1927. Alls em 18 aðilar að Nor- ræna byggingardeginum á íslandi, þar á meðal Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg og Akureyri. Um frekari upplýsingar um NBD er vísað í áðumefnda grein Þorvalds S. Þorvaldssonar. Forseti íslands, hr. Olafúr Ragnar Grímsson, er vemdari ráðstefnunnar og ffú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrv. forseti íslands, er heiðursfyrirlesari. Aðrir fyrirlesarar eru: Norman Pressman, prófessor frá Kanada, Hallgeir Aalbu, forstjóri frá Noregi, Lars Romare, verkfræðingur frá Svíþjóð, Gunnel Adlercreutz, arki- tekt frá Finnlandi, og þeir Ríkharður Kristjánsson verkfræðingur, Kári Stefánsson forstjóri og Jón Sigurðs- son bankastjóri. I tengslum við ráð- stefnuna verður farið í kynnisferðir þar sem áhugaverð mannvirki verða skoðuð undir faglegri leiðsögn. Skráning þátttakenda svo og skipulagning og framkvæmd ráð- stefnunnar er hjá Úrval-Útsýn, Lág- múla 4, 108 Reykjavík, símanúmer 569 9300, fax 568 5033, netfang: helga@uu.is HAFNAMÁL Ársfundur Hafnasambandsins 30. september og 1. október Þrítugasti ársfundur Hafnasam- bands sveitarfélaga verður haldinn í Hafnarborg í Hafnarfirði dagana 30. september og 1. október í boði hafh- arstjómar Hafnarfjarðar í tilefni af 90 ára afmæli Hafnarfjarðarhafnar. KEW Hobby léttir þér þrifin Með Hobby 1500 og Dynamic 4600 X-tra getum við boðið þér hagkvæmar lausnir á hreingerningarþörfum þínum. Bílasettið inni- heldur þessa þrjá hluti sem gera þvottinn ennþá auðveldari. Snúningsbursti ÞEKKING • ÚRVAL • ÞJÓNUSTA REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2*110 Rvk • Sími: 520 6666 R V i 1 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.