Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Page 24

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Page 24
ERLEND SAMSKIPTI NBD 20 5.-8. september Ráðstefnan Nordisk byggedag - NBD 20 - verður haldin í Reykja- vík dagana 5.-8. september nk. eins og frá var skýrt í grein Þorvalds S. Þorvaldssonar, skipulagsstjóra Reykjavíkurborgar og formanns NBD á íslandi, i fyrsta tölublaði Sveitarstjómamrála 1998. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Nátt- úra og byggingarlist - tækni og nátt- úra - Norðurlönd - Heimurinn - 2000. Samtökin Norrænn byggingar- dagur, NBD, em samtök sveitarfé- laga og stofnana sem tengjast bygg- ingariðnaði og félagasamtaka á sama sviði. Samtökin vom stofnuð árið 1927. Alls em 18 aðilar að Nor- ræna byggingardeginum á íslandi, þar á meðal Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg og Akureyri. Um frekari upplýsingar um NBD er vísað í áðumefnda grein Þorvalds S. Þorvaldssonar. Forseti íslands, hr. Olafúr Ragnar Grímsson, er vemdari ráðstefnunnar og ffú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrv. forseti íslands, er heiðursfyrirlesari. Aðrir fyrirlesarar eru: Norman Pressman, prófessor frá Kanada, Hallgeir Aalbu, forstjóri frá Noregi, Lars Romare, verkfræðingur frá Svíþjóð, Gunnel Adlercreutz, arki- tekt frá Finnlandi, og þeir Ríkharður Kristjánsson verkfræðingur, Kári Stefánsson forstjóri og Jón Sigurðs- son bankastjóri. I tengslum við ráð- stefnuna verður farið í kynnisferðir þar sem áhugaverð mannvirki verða skoðuð undir faglegri leiðsögn. Skráning þátttakenda svo og skipulagning og framkvæmd ráð- stefnunnar er hjá Úrval-Útsýn, Lág- múla 4, 108 Reykjavík, símanúmer 569 9300, fax 568 5033, netfang: helga@uu.is HAFNAMÁL Ársfundur Hafnasambandsins 30. september og 1. október Þrítugasti ársfundur Hafnasam- bands sveitarfélaga verður haldinn í Hafnarborg í Hafnarfirði dagana 30. september og 1. október í boði hafh- arstjómar Hafnarfjarðar í tilefni af 90 ára afmæli Hafnarfjarðarhafnar. KEW Hobby léttir þér þrifin Með Hobby 1500 og Dynamic 4600 X-tra getum við boðið þér hagkvæmar lausnir á hreingerningarþörfum þínum. Bílasettið inni- heldur þessa þrjá hluti sem gera þvottinn ennþá auðveldari. Snúningsbursti ÞEKKING • ÚRVAL • ÞJÓNUSTA REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2*110 Rvk • Sími: 520 6666 R V i 1 50

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.