Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Qupperneq 63

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Qupperneq 63
FRA LAN DSHLUTASAMTOKUNUM Á myndinni eru Gissur Guðmundsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, Erna Nielsen, forseti bæjarstjórnar á Seltjarnarnesi, og Inga Hersteinsdóttir, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi. verkefnum í umferðarmálum höfuð- borgarsvæðisins. Mikilvægt er að samstaða náist um framkvæmd og ijármögnun þeirra verkefna. Reglur um öryggisbúnaö fyrir akstur fatlaöra Á fundinum var samþykkt áskor- un þess efnis að ríkisvaldið setti sér- stakar reglur um akstur fatlaðra. Ályktunin hljóðar svo: Aðalfundur SSH 1998 skorar á ríkisvaldið að setja öryggisreglur vegna aksturs fatlaðra. Þessar reglur taki til öryggisbúnaðar í sætum sem og til hjólastóla, fjölda farþega, lyftubúnaðar, neyðarútgangs og fleiri atriða. Við gerð þessara reglna verði höfð hliðsjón af reglum sem stuðst er við af sveitarfélögum sem sinna þessunr akstri. í greinargerð með áskoruninni kom fram að engar reglur eru til hér á landi, umfram það sem sveitarfé- lögin hafa ákveðið sjálf, um akstur fatlaðra. Nokkur hundruð farþega eru í akstri á degi hveijum og engar öryggisreglur til hvorki um ökutæki né annan búnað þeirra einstaklinga sem er verið að flytja. Þá eru heldur ekki neinar reglur urn ástand far- þega eða líkamlega getu þeirra og til hvaða viðbragða skuli grípa veikist farþegi eða fái t.d. flog. Breytt lega giröingar um höfuóborgarsvæóiö Á fúndinum var samþykkt áætlun um breytingar á legu fjárheldrar girðingar um höfuðborgarsvæðið. Tillagan gerir ráð íyrir að girt verði úr Stíflisdalsvatni í norðri með sýslumörkum suður fyrir Leirvogs- vatn og í núverandi girðingu efst í Mosfellsdal. Núverandi girðing verði áfram suður yfir Mosfells- heiði, en ný girðing komi meðfram Suðurlandsvegi austur að Svina- hrauni og þaðan í Húsmúla að vest- anverðu. Tenging yrði við girðingu Orkuveitu Reykjavíkur á Hengils- svæðinu. Með þessu íyrirkomulagi myndaðist um 250 km2 beitarhólf á Mosfellsheiði. Nýjar girðingar væm alls um 36 km, en jafnframt yrðu um 37 km girðingarkaflar núverandi girðingar um höfuðborgarsvæðið sunnan Suðurlandsvegar og norðan Þingvallavegar óþarfir og mætti því taka þá upp. Nefnd SSH undir formennsku Bjöms Ámasonar, fyrrv. bæjarverk- fræðings í Hafnarfirði, var falið að vinna að samþykkt þessarar hug- myndar hjá nágrannasveitarféiögum og öðruin hlutaðeigandi aðilum. Einnig var samþykkt að leita eftir aðild annarra að verkefninu, s.s. Vegagerðarinnar og Landgræðslu ríkisins eftir því sem við á. Stjórn SSH Eins og áður kom fram var Stein- unn V. Óskarsdóttir, borgarfúlltrúi í Reykjavík, endurkjörin formaður SSH. Aðrir kjömir í stjóm samtak- anna voru bæjarfulltrúarnir Erna Nielsen á Seltjarnarnesi, Gissur Guðmundsson og Valgerður Hall- dórsdóttir í Hafnarfirði, Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi í Reykjavík, Guðmundur H. Davíðs- son, oddviti Kjósarhrepps, Halla Halldórsdóttir, forseti bæjarstjórnar, og Sigurður Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi, Ingibjörg Hauksdóttir, bæjarfulltrúi í Garðabæ, Jón G. Gunnlaugsson, hreppsnefndarmaður í Bessastaðahreppi, og Jónas Sig- urðsson, forseti bæjarstjómar í Mos- fellsbæ. Næsti aöalfundur 9. októ- ber Næsti aðalfundur SSH verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur laugardaginn 9. októ- ber kl. 9 árdegis. Meginefni fúndar- ins verður samstarf sveitarfélaga á höfúðborgarsvæðinu. hönnunhf VERKFRÆÐISTOFA Síöumúla 1-108 Reykjavík • Sími 581-4311 1 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.