Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Síða 51

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Síða 51
MENNINGARMAL Á myndinni er María Pálsdóttir, húsfreyja í Vogum í Kelduhverfi, að spinna úr kembu. geyma býsna víðfeðmt úrtak af þeim áhöldum og öðrum munum er notaðir hafa verið um aldir. Má geta þess að m.a. var Ragnar Ásgeirsson, þáverandi ráðunautur Búnaðarfélags Islands, fenginn til að ferðast um sýsluna og hefúr að öllum líkindum komið á hvern bæ, þó að árangur væri misjafn, tii að safna munum. Þetta varárið 1959. Safnið hefur einnig að geyma safn mynda frá upphafi myndatöku á landinu, þ.e. mannamyndir frá hverjum bæ í sýslunni, auk mynda af viðkomandi bæ, öllum númeruð- um og skrásettum. Munir á skrá munu nú vera yfir 2800 talsins, en á bókasöfnunum nær 20 þúsund bindi, þar af töldust bækur Helga í Leirhöfn um 9 þús- und bindi; af því er stærsti hlutinn innbundinn og gylltur af honum, hið vandaðasta safn. Héraðsnefnd sýslunnar hefur yfír- umsjón með söfnunum og leggur til visst fjármagn árlega eftir settum reglum og í samráði við fimm manna safnstjóm, en eins og áður hefur verið drepið á, hefur komið dálítil! styrkur frá ríki hin síðustu ár i gegnum þjóðminjaráð. S@RPA 1 7 7

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.