Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 35

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 35
UMHVERFISMAL með frá byrjun og nokkru síðar byrjaði veitingahús staðarins að flokka. Tromlan hefur nú verið starfrækt í sjö mánuði og er því komin reynsla á vinnsluna. Nokkur áhugi er hjá íbúunum og ljóst að fleiri eru tilbúnir að vera með. Flokkunin á heimilunum hefur gengið framar vonum og heyrir það til undantekninga ef „aðskotahlutir" em í moltunni. Dagblöð sem safnast em tætt og notuð sem stoðefni við jarðgerðina, ásamt sagi og hefil- spónum frá trésmiðju staðarins. í vor var sent sýni af „afúrðinni" í rannsókn. Rannsókninni er ekki lok- ið, en fyrstu niðurstöður benda til þess að „moltan“ hafí svipaða efna- samsetningu og þurr húsdýraáburð- ur. Nokkuð hefur verið um það að íbúar hafí notað moltuna til áburðar Greinarhöfundur við jarðgerðartroml- una. (Nýbúinn að safna og er að byrja að setja í tromluna.) „Ráðhúsið" á Tálknafirði. Sýnishorn af sorpílátum við heimiii sem flokkar. Litla fatan er fyrir lífrænan úrgang, en við sum heimili er notuð stærri tunna, þar sem föturnar duga ekki fyrir alia (stærri heimili þurfa stærri ílát en 20 lítra fötu). Horft út að sundlaug, íþróttahúsi og grunnskóla. Grunnskólinn er næst á myndinni. Göngustígurinn sem sést á myndinni var lagður að frumkvæði Brynjólfs Gíslasonar, fv. sveitarstjóra, og kallast „Brynjólfsbraut“ af gárungunum. í landsvæðið í forgrunni myndarinnar hefur verið plantað miklu af trjám. 1 6 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.