Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Qupperneq 9

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Qupperneq 9
KYNNING SVEITARFÉLAGA Álög, minnismerki um sjómenn í Sandgerði, eftir Steinunni Þór- arinsdóttur myndlistarkonu. Þrjár öldur úr rústrauðu stáll mlnna á að hafið er eilíft en maðurinn er úr stáli sem ryðgar og er for- gengilegur. Sandgerðishöfn er ein umferðarmesta höfn á landinu en skortur á viðlegurými hefur háð höfninni. Sú var tíðin að í verstu veðrum gekk sjór yfir hafnargarðana í Á undanförnum árum hafa verið mikla dýpkunarframkvæmdir I Sandgerði. Sandgerðishöfn. Unnið að dýpkun hafnarinnar. Sandgerði eru Flankastaðahverfi og Kirkjubólshverfi. Víða má sjá tóftir löngu horfmna kota og þurrabúða sem bera vitni um fjölmenna byggð í hverfunum. Til að mynda bjuggu 124 í Hvalsneshverfi í upphafi þessarar aldar þegar aðeins um 50 manns höfðu aðsetur í Sand- gerðishverfi. Bæjarskers er getið í Landnámu. Eyvindur landnáms- maður var hrakinn að Heiðarbæ í Þingvallasveit en lík- aði þar illa og fluttist að Bæjarskeijum sem einnig hafa gengið undir nafninu Býjasker. Sambúóin vió sjóinn Miðnesið hefúr ávallt verið ákjósanlegt svæði fyrir þá sem byggja afkomu sína á sjávarútvegi. Uti fyrir eru einhver besm fiskimið við íslandsstrendur. Þegar skreið- in varð eftirsótt útflutningsvara á 15. öld fóru klaustrin að sækjast eftir jörðum á Suðumesjum. Um tíma börð- ust enskir og þýskir um aðgang að skreiðinni. Eftir siða- skipti komust flestar jarðir í sveitarfélaginu í konungs- eign og um tíma rak danski kóngurinn umfangsmikla út- gerð, þ. á m. frá Stafhesi. Strandlengjan er óvarin brimöldu Atlantshafsins og úti fyrir eru hættuleg sker. Þar hafa orðið margir skipskaðar. Eftir strand togarans Jóns forseta 27. febrúar 1928 var stofnuð i Sandgerði fyrsta björgunarsveit Slysavamafé- lags íslands, sem þá var nýstofnað. Hlaut hún nafnið Sigurvon. Arið eftir kom fyrsti björgunarbátur Islend- inga til Sandgerðis, Þorgeir. Sandgerðisvíkin hefúr legu sinnar vegna þótt góð fyrir skip. Bæjarskerseyrin skýlir víkinni að nokkm leyti. Um miðja 19. öld hóf Sveinbjöm Þórðarson búskap í Sand- gerði. Gerist hann brátt mikill athafnamaður. Arið 1881 átti sér stað undarlegur atburður. Þann 26. júní rak á land gríðarlega stórt farmskip hlaðið tijáviði nálægt Þórshöfn 1 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.