Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 53

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 53
ATVINNUMAL - FERÐAMAL Sævar Kristinsson, verkefnisstjóri stefnumótunarvinnunnar af hálfu Iðntæknistofnunar, kynnti stefnumótunina á fréttamannafundi nýlega. Ljósm. Jón Svavarsson. • Glæsileg íþrótta- og skóla- mannvirki bæjarins verði markaðssett til íþróttavið- burða, ráðstefnuhalds, sýninga og funda. Það er mat þeirra sem unnu að stefnumótunarvinnunni að slagorð bæjarfélagsins verði: „Mosfellsbær - heit sveit með sögu“. Slagorðið skírskotar til jarðhita og orku í bæj- arfélaginu auk þeirrar sögu sem sveitarfélagið býr yfir. Slagorðið er dæmigert fyrir þá áherslu að Mos- fellsbær sé lífleg og náttúrleg sveit í nánd við höfuðborgina og áhuga- verður staður fyrir íbúa höfúðborg- arsvæðisins til að komast í snertingu við náttúruna og það bamvæna um- hverfi sem er að finna í Mosfellsbæ. Nú þegar hefúr verið hafist handa við að hrinda í framkvæmd þeim fjölmörgu verkefnum og tillögum sem tengjast stefnumótun í atvinnu- og ferðamálum Mosfellsbæjar. Gert er ráð fyrir að stefnumótunarvinnan verði endurskoðuð reglulega þannig að hún uppfærist miðað við nýjustu breytingar í þjóðfélaginu ásamt því að veita ákveðið aðhald við fram- kvæmd hennar. Allar frekari upplýsingar veitir Kristófer Ragnarsson, atvinnu- og ferðamálafulltrúi Mosfellsbæjar, í síma 525 6700, netfang: ker@mosfellsbaer.is. Sveitarstj ór nar menn -slökkviliðsmenn! Vantar slökkvibíl í þína byggð en fjármagn til kaupa af skornum skammti? Sportvörugerðin hf. Mávahlíð 41, 105 Rvík, sími 562 8383, fax 562 8382. Hvernig hljómar þá: MERCEDES BENZ UNIMOG 1300 L4x4 torfærutröll, með 3000 lítra tank og 2 stiga dælu á DEM: 145.000, um kr. 5.950.000? 1 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.