Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 65

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 65
KYNNING SVEITARSTJORNARMANNA 1996- 1999. Hann hefur átt sæti í ýmsum nefndum og stjómum tengdum at- vinnulífinu, s.s. í stjóm Valeikur hf. 1990, Sparisjóðs Ólafsfjarðar 1997- 1999 og í stjóm Samtaka físk- vinnslustöðva ffá árinu 1998. Asgeir Logi hefur átt sæti í bæjar- stjóm Ólafsfjarðarbæjar frá upphafi yfirstandandi kjörtímabils fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Hann skipaði fjórða sæti á fram- boðslista flokksins í alþingiskosn- ingunum í maí og er því annar vara- þingmaður flokksins fyrir Norður- landskjördæmi eystra á yfirstand- andi kjörtímabili. Eiginkona Ásgeirs Loga er Krist- ín Brynhildur Davíðsdóttir. Þau eiga þijár dætur. Stefán Valgarð Kalmansson bæjarstjóri í Borgarbyggð Stefán Val- garð Kalmans- son viðskipta- fræðingur hefur verið ráðinn bæj- arstjóri í Borgar- byggð frá 15. júní sl. Hann er fæddur 9. febrú- ar 1961 í Reykjavík. Foreldrar hans em Bryndís Jónsdóttir húsfreyja og Kalman Stefánsson, bóndi í Kalm- anstungu. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1981 og kandídatsprófi í við- skiptafræði frá Háskóla Islands 1987. Hann stundaði síðan fram- haldsnám við viðskiptaháskólann í Árósum í Danmörku 1990 til 1992 og lauk cand. merc.-prófi þaðan. Stefán stundaði afleysingastörf með háskólanámi, meðal annars hjá Lögreglunni i Reykjavik í tvö sum- ur. Hann var starfsmaður Hf. Eim- skipafélags Islands frá árinu 1987, Haustráðstefna Umhverfisfræðsluráðs í samvinnu við Staðardagskrá 21 Fræðsla: Lykill að sjálfbærri þróun Hótel Örk, Hveragerði, 23. september 1999, kl. 10-16 DAGSKRÁ 9.15 Rúta leggur af stað frá Umferðarmiðstöðinni 10.00 Ávarp umhverfisráðherra 10.10 Umhverfismennt á íslandi Þorvaldur Örn Árnason, Fjölbrautaskóla Suðurnesja 10.30 Umhverfisfraeðsla í skólakerfinu Stefán Bergmann, Kennaraháskóla íslands 10.50 Möguleikar á umhverfisfræðslu í atvinnulífinu Halldór Grönvold, ASÍ 11.10 Staðardagskrá 21 og fraeðslumál Sigurbjörg Sæmundsdóttir, formaður stjórnar Staðar- dagskrár 21 11.00 Umræður 12.00 Hádegisverður 13.00 Umhverfisfræðsla í skólum - reynsla Svía Per-Olov Ottosson, verkefnisstjóri hjá Háll Sverige Rent 13.40 Fyrirspurnir og umræður 13.50 Umhverfisfræðsla í atvinnulífinu - reynsla Svía Thomas Malmqvist, fræðslustjóri Háll Sverige Rent 14.20 Fyrirspurnir og umræður 14.00 Kaffi og veggspjöld 15.00 Umhverfisfræðsla í Hveragerði Kolbrún Oddsdóttir, garðyrkjustjóri í Hveragerði 15.20 Aðlesalandið Jónatan Garðarsson 15.40 Fyrirspurnir og umræður 16.00 Ráðstefnuslit 16.10 Rúta til Reykjavíkur Á ráðstefnunni verður kynning á veggspjöldum á athyglisverðum verkefnum á sviði umhverfisfræðslu. Þátttökugjald er kr. 1.000 (ferðir og hádegisverður innifalinnl). Tilkynningar um þátttöku berist fyrir 15. september til: Umhverfisfræðsluráð Hugi Ólafsson umhverfisráðuneytinu, Vonarstræti 4, 150 Reykjavík, s. 560 9600 t-póstur: hugi.olafsson@umh.stjr.is 1 9 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.