Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 12

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 12
KYNNING SVEITARFE LAGA Nýja safnaðarheimiliö. Reynir Sveinsson tók myndirnar sem birtast með greininni. um tíma umsvifamikla útgerð frá Stafnesi. Nokkrum kílómetrum sunnan við Stafnes er hinn fomi verslunar- staður Básendar. Heimildir eru um dvöl erlendra kaup- manna þar frá 15. öld. Árið 1532 börðust þýskir og enskir kaupmenn um aðgang að höfninni í ífægri sjóorr- ustu. Básendar eyddust í miklu flóði sem kennt er við staðinn þann 9. janúar 1799. Minjar verslunarstaðarins eru enn sýnilegar. Framtíö sveitarfélagsins Tengslin við umhverfið og mannleg gildi eru aðal- áherslumálin í uppbyggingu hins vaxandi sveitarfélags Sandgerðis. Hver og einn á að fá að þroskast í umhverfi sem er að inótast og breytast en heldur þó góðum tengsl- um við söguna, umhverfíð og menninguna. I bæjarfélag- inu er mikil gróska í menningu og listum. Það er von bæjaryfirvalda að Sandgerðisbær verði eitt af fegurstu og best reknu bæjarfélögum landsins í fram- tíðinni og megináherslan verði á mannlífið og umgjörð þess. Greinin er m.a. byggð á greinargerð eftir Pétur Brynjarsson. ETC er leiðandi merki í Ijósastýringum, Ijóskösturum ogdimmum. www.etcconnect.com Rollsinn i hátölurum. www.meyersound.com http: www.exton.is 1 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.