Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 40

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 40
UMHVERFISMÁL Náttúruperlur eins og Þjóðgarðurinn á Þingvöllum bera vott um þær framfarir sem eiga sér stað við friðun og uppgræðslu lands. I næsta nágrenni við Þjóðgarðinn, í Svartagili við rætur Ármannsfells, á sér hlns vegar enn stað mlkll gróðureyðing. hefur dyggilega uppgræðslu í sam- vinnu við samtökin. Hátt á sjötta tug ungmenna frá vinnuskóla Lands- virkjunar vinnur nú þriðja sumarió í röð í nokkrum sveitarfélögum í Landnáminu við uppgræðslu og ræktun í samvinnu við Gróður fyrir fólk og umhverfísverkefnið SKIL 21. SKIL 21 - Náttúra og menning Umhverfisverkefninu SKJL 21 er ýtt úr vör í tilefni þess að Reykjavík er ein af menningarborgum Evrópu árið 2000. Verkefnið er mótað af verkfræðistofunni Línuhönnun hf. og Gróðri fyrir fólk í samvinnu við Reykjavík, menningarborg Evrópu árið 2000. SKIL 21 beinist að nýtingu líf- ræns úrgangs frá atvinnurekstri til uppgræðslu og ræktunar. Tólf fyrir- tæki gerðust stofnaðilar að SKIL 21 í febrúar sl. og fleiri hafa fylgt í kjölfarið. Auk þess að taka upp flokkun sorps og söfnun lífræns úr- gangs innan fyrirtækja og stofnana greiða þátttakendur í SKIL 21 ár- gjald sem nýtt verður til uppgræðslu og ræktunar í Landnámi Ingólfs. Þátttakendur í verkefninu hafa þegar hafið markvissa flokkun sorps og er lífræna úrganginum beint á jarð- gerðarsvæði Gámaþjónustunnar hf. í útjaðri höfuðborgarsvæðisins. Ymsar aðferðir og tæknilegar út- færslur eru nýttar við að breyta líf- rænum úrgangi í massa sem að áferð, útliti og eðli er likur frjósöm- um jarðvegi. Lokaafurðin hefur hlotið nafnið molta. Við jarðgerð á vegum SKIL 21 hefur verið notuð sk. múgasnerilsaðferð og tekur ferl- ið að jafnaði 10-15 vikur utandyra. Gróðri fyrir fólk er það mikil ánægja að ganga til liðs við Reykja- víkurborg og vinna sameiginlega að ræktunarátaki innan borgar- markanna. Fyrsta uppgræðsluverk- efni SKIL 21 hefúr verið valið land- svæði í landi Reykjavíkur og Mos- fellsbæjar í Hamrahlíðarlöndum við Úlfarsfell við Vesturlandsveg. Þar sem víðar starfar nú i sumar dug- mikill hópur vinnuskóla Landsvirkj- unar við skógræktar- og limgerðis- plöntun, dreifingu lífrænna efna, sáningu og við að fella niður og græða upp rofabörð. Framlag Landsvirkjunar til SKIL 21-verk- efnisins er einnig falið í fjármögnun aðgerða. Nýlega var fyrsta farmi moltu SKIL 21 ekið á svæðið við Úlfars- fell. Úrgangsefni ffá þátttökuaðilum SKIL 21, s.s. matarleifar, timbur, 1 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.