Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 16

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1999, Blaðsíða 16
MENNINGARMÁL Hnúfubakur í Garðsjó. Ljósmynd Helga Ingimundardóttir. í botndýrasafninu eru sum dýr mjög smá og sjaldséð en auðveldlega má sjá þau í víðsjám Fræðasetursins og opnast þá nýr og áður óþekktur heimur. í vatnsbúrinu eru algengustu dýrin úr tjöminni í Sandgerði og fer fjöl- breytnin eftir árstíma. íslensk skordýr, flækingsflugur og fiðrildi eru í glerkrukkum og margs konar fróðleikur um þau dýr í bókurn. Fræðasetrið á gott safn bóka og myndbandsspóla um lífríkið fyrir alla aldurshópa og ýmiss konar kort, s.s. jarðfræðikort og gróðurkort af Is- landi. Gestir Fræóasetursins Meðal gesta Fræðasetursins er skólafólk stærsti hóp- urinn, allt frá leikskólum upp í háskólafólk. Fjölskyldur koma einnig mikið um helgar og félagahópar sem eru t.d. í skoðunarferð um Suðumesin og líta inn. Á sumrin koma erlendir ferðamenn en stærsti hluti Nemendur skoða sýnishorn í víðsjá. Greinarhöfundur tók myndirnar nema myndina af hnúfubaknum efst á þessari sfðu. þeirra fer í höfrunga- og hvalaskoðunarferð ýmist frá Keflavík eða Sandgerði. Gestum Fræðasetursins hefur farið ijölgandi ár ffá ári og vom þeir orðnir hátt á sjö- unda þúsund árið 1998. Ber gestum Fræðasetursins saman um að heimsókn þeirra hafí verið skemmtileg og uppbyggileg reynsla á náttúruíyrirbærum sem annars hefðu verið áfram óþekkt, nema e.t.v. af afspum. Vettvangsferöir Meðal skólafólks em ijöru- og tjamarferðimar i há- vegum hafðar. Fræðasetrið gefur kost á leiðsögn í þess- um vettvangsferðum. Má eiga von á að finna alls konar fjörudýr og þömnga sem skoðaðir eru nánar þegar kom- ið er aftur i Fræðasetrið. Starfsfólk setursins hefur útbúið verkefni fyrir alla ald- urshópa en að sjálfsögðu geta kennarar komið með sín eigin verkefni. I Fræðasetrinu em áhöld og tæki til að auðvelda úrvinnslu verkefna. Fjömmar og tjamimar í Sandgerði em mjög fjölbreytt- ar og hafa haft mikið aðdráttarafl fyrir fuglaáhugamenn áratugum saman, enda miklar líkur á að sjá þar flækings- fugla. Fræðasetrið hefur boðið þeim alla þá aðstöðu sem þeir vilja þiggja gegn upplýsingum um fugla á svæðinu í hvert sinn. Em fuglasérfræðingar einnig starfsfólki set- ursins innan handar þegar hópar vilja fá sérstaka leið- sögn í fúglaskoðunarferðum. Hvalaskoðarar fá sérstakan ffóðleik með myndasýn- ingu um höfmnga og hvali, auk þess sem þeir geta hand- Qatlað hvalskíði, tennur, bein o.fl. sem tilheyrir þessum merkilegu sjávarspendýrum. Eftir heimsókn kaupa ferðamenn oft minjagripi sem em á boðstólum. Erlendum ferðamönnum þykir mjög tilkomumikið að fá að sjá fiskmarkaðinn og að fylgjast með störfum sjó- manna við Sandgerðishöfn. Fræðasetrið hefur haft milli- göngu við aðila um að taka á móti erlendum gestum. Félagahópum sem heimsækja safnið er gefínn kostur á sérútbúnu sjávarréttahlaðborði í öðmm salnum sé þess óskað. Eða hópamir fara gjaman í kaffihlaðborð eða kvöldverð á veitingahúsið Vitann sem er rétt hjá. Fræðasetrið er vel búið tækjum fyrir fúndi og ráðstefn- ur, s.s. myndbandstæki og sjónvarpi, hátalarakerfi, myndvörpum og skyggnusýningarvél. Fræðasetrið stefnir að því að verða bækistöð fyrir alla þá sem vilja njóta náttúm svæðisins og vinna að rann- sóknum tengdum Reykjanesi. Sandgerði og nágrenni hefúr mikið að bjóða fýrir alla þá sem vilja gera náttúm- fari á Suðumesjum sérstök skil. Þess má að lokum geta að Náttúmstofa Reykjanes- kjördæmis, sem verður rekin af Sandgerðisbæ og Grindavíkurbæ, verður með aðsetur í Fræðasetrinu í Sandgerði. 1 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.