Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 41

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 41
ALMENNINGSBÓKASÖFN Amtsbókasafnið í Stykkis- hólmi 150 ára Sigurlína Sigurbjömsdóttir amtsbókavörður Stofnun safnsins og fyrstu bókaveróir Vesturamtsins almenna bókasafn í Stykkishólmi var stofnað árið 1847. Stofnendur voru Bjami Thor- steinsson, amtmaður á Stapa, og Pétur Pétursson, prófastur á Staða- stað. Safnið skyldi „efla námfýsi, útbreiða þekkingu og fróðleik, og laga smekk og lyst alþýðu til að færa sér í nyt bókmenntir og lær- dóm“, eins og segir i reglugerð. Stofnun þess var nokkur ár i undir- búningi og var bóka m.a. aflað í Danmörku. Einnig runnu bækur Möllers-lestrarfélags presta á Snæ- fellsnesi til safnsins. Þær voru reyndar teknar úr safhinu síðar. Árið 1847 var prentuð skrá yfir bækumar, svo og reglugerð. Stofn- endur vildu að safnið yrði til al- menningsnota en upphaflegur safn- kostur var ekki vel til þess fallinn, flestar bækurnar á dönsku. Úr því rættist þó fljótlega og var það ekki síst að þakka íyrsta bókaverðinum sem var Ámi Thorlacius. Mun Ámi hafa verið mikill unnandi menning- ar og lista. Sagt er að í fyrstu hafi hann reyndar lánað út meira af eigin bókum en bókum safnsins. Árni varðveitti safhið í húsi sínu, Norska húsinu, í áratugi. í Norska húsinu er nú Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla. Eftir bókavarðartíð Árna komu margir mætir menn við sögu safns- ins fram til aldamóta. Nefna má Daníel og Ólaf, syni Áma, og séra Eirík Kúld og Brynjólf, son hans. Blómaskeiö um aldamót Fangahúsið var geymslustaður safnsins ffá 1882 og þar til bókhlaða var reist um aldamót. Til gamans má geta þess að árið 1938 segir Ólafur Jónsson í Elliðaey frá því í grein um safnið að bygging bók- hlöðunnar hafi verið styrkt með 500 kr. úr svokölluðum Vörðusjóði. „Varða sú, sem sjóðurinn var kenndur við, var hlaðin úr grjóti með timburbinding. Var gengið upp með handriði að vörðunni og var 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.