Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Blaðsíða 5

Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Blaðsíða 5
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(1) 2014 5 frá ritstjórUM Í þessu hefti Uppeldis og menntunar eru þrjár ritrýndar greinar, fjórar viðhorfsgreinar og þrír ritdómar. Ritrýndu greinarnar fjalla um ólík efni á sviði menntavísinda: viðhorf kennaranema og framhaldsskólanema til kennaranáms, viðhorf nemenda í alþjóðlegu námi í menntunarfræði við Háskóla Íslands til námsins og árangur íslenskra grunn- skólabarna í skriftarnámi. Viðhorfsgreinarnar eru um tómstunda- og félagsmálafræði- menntun og ritaðar af kennurum námsbrautarinnar í Háskóla Íslands. Auk birtingar á vefnum timarit.is er ritið nú birt í pdf-formi í Skemmunni, eldri hefti frá 2005–2009 og stakar greinar frá og með 2010. Birtingartöfin er um það bil ár. Á vef tímaritsins eru svo birt án tafar ágrip greina, bæði á íslensku og ensku. Sótt hefur verið um að tímaritið verði tekin inn í ISI-gagnagrunninn og er beðið niðurstöðu. útgáfa tímarits sem uppfyllir alþjóðlega viðurkenndar kröfur um ritrýni er mikil- væg fyrir menntavísindin. Engin grein er birt í Uppeldi og menntun sem ritrýnd grein nema hún hafi verið send til a.m.k. tveggja sérfróðra ritrýna, auk ritstjóra og a.m.k. eins ritnefndarfulltrúa, á einhverju stigi. Flestar greinar fara tvisvar í rýni og sumar oftar áður en þær eru birtar, og á síðustu fjórum árum er höfnunarhlutfallið 36,2%. Þá eru ekki talin með þau handrit sem aldrei voru send til ritrýna vegna þess að þau annaðhvort hentuðu ekki tímaritinu eða fyrirsjáanlegt var að þau þættu ekki nógu góð. Höfnunarhlutfallið á að tryggja að birtar greinar standist vissar gæðakröfur sem tímarit með mildara ritrýningarferli geta síður. Eftir að ritrýni er lokið ritstýrir ritstjóri greinum, málfar er leiðrétt af sérfróðum málfarsyfirlesurum og loks eru greinar búnar undir umbrot með því að farið er yfir handritin enn á ný, og sérstaklega yfir allar til- vísanir og heimildaskráningu. Ritstjórar þakka öllum þeim sem lagt hafa hönd á plóg við útgáfu og dreifingu þessa heftis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.