Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Blaðsíða 50

Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Blaðsíða 50
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(1) 201450 framfarir í HanDskrifT Hjá grUnnskÓLaBörnUm í reyk javík 120 100 80 60 40 20 0 0 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. Bekkur sk rif ta rh ra ði (b ók sta fir /m ín út u) Bandaríkin 1997 ísland 1990 noregur 1988–1993 Mynd 3. Skriftarhraði Samanburður á framförum grunnskólabarna í Bandaríkjunum (þversniðsrannsókn, Graham o.fl., 1998, letur óþekkt), á Íslandi (þversniðsrannsókn, Ragnheiður Karlsdóttir, 1997, letur A í mynd 1) og í Noregi (langsniðsrannsókn, Ragnheiður Karlsdóttir og Þórarinn Stefánsson, 2002, letur B í mynd 1). Rannsóknir á þáttum sem talið er að hafi áhrif á framfarir í skriftargetu Samhæfing sjónar og handar Það er algeng skoðun að skriftargeta barna byggist að miklu leyti á sjónskyni og hreyfifærni og hæfninni til þess að samhæfa þessa þætti. Hægar framfarir eru því oft útskýrðar með veikleikum í sjón og hreyfigetu. Niðurstöður rannsókna hafa gefið vísbendingar um að 10–20% barna eigi í erfiðleikum með að læra handskrift vegna röskunar á sjón- og hreyfiþroska (Graham og Weintraub, 1996; Volman, van Schendel og Jongmans, 2006). Rannsóknir á fylgni milli einkunna úr prófum í samhæfingu sjónar og handar og skriftareinkunna sýna hins vegar að þegar á heildina er litið er þessi fylgni tiltölulega veik. Til dæmis komust Ragnheiður Karlsdóttir og Þórarinn Stefánsson (2003) að því að fylgni á milli einkunna úr Beery-Buktenica-prófum í samhæfingu sjónar og handar við upphaf kennslu í 1. bekk og einkunna fyrir skriftar- gæði var r = 0,38 í lok 2. bekkjar og r = 0,27 í lok 5. bekkjar. Samsvarandi fylgni fyrir skriftarhraða mældist r = 0,20 og r = 0,19. Kvaðröt fylgnistuðlanna gefa tilefni til þess að ætla að samhæfing sjónar og handar hjá börnum útskýri að meðaltali minna en 15% af breytileika í skriftargetu þeirra og að það sem helst hægi á framförum hjá flestum börnum tengist að litlu leyti sjónskyni og hreyfifærni. Kyn Fundist hefur kynjamunur hvað varðar meðalskriftargetu, stúlkum í vil. Til dæmis fundu Graham o.fl. (1998) í þversniðsrannsókn frá 1. bekk (6 ára bekk) til 9. bekkjar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.