Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Blaðsíða 67

Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Blaðsíða 67
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(1) 2014 67 ragnHeiðUr karLsDÓTTir og ÞÓrarinn sTefánsson Tafla 6. Hlutfallslegur fjöldi bókstafaforma sem börnin skrifa rétt, fyrir öll börnin og fyrir börnin í hverjum þyngdarflokki fyrir sig, eftir hópum og bekkjum Hópur Bekkur Öll Í hverjum þyngdarflokki Léttur Meðal Þungur (%) (%) (%) (%) A 2. 80 95 87 58 3. 100 100 100 100 4. 97 100 95 96 5. 92 100 93 83 6. 90 99 91 84 B 2. 60 87 66 36 3. 71 89 77 46 4. 75 91 81 51 5. 82 95 83 62 6. 73 90 68 56 C 2. 48 70 44 29 3. 43 69 36 16 4. 55 77 57 25 5. 63 87 64 38 6. 61 84 54 38 UMrÆÐa Meðalframfarir Framfarir í skriftargæðum voru að meðaltali hraðastar í 2. bekk (mynd 5). Þá lærðu börnin að meðaltali lögun 17,4 ótengdra bókstafa. Svo hægði á framförum þegar tengd skrift var kennd í 3. bekk, þá lærðu þau í viðbót lögun 2,4 bókstafa að meðal- tali sem þó er umtalsvert (d = 0,43). Í 4.–6. bekk voru árlegar framfarir ekki umtals- verðar (d < 0,3). Framfarir í skriftarhraða eru um það bil línulegar ár frá ári og ár- legar framfarir umtalsverðar (d > 2) (mynd 6). útreikningar á fylgnistuðlum á milli skriftargæða og skriftarhraða sýna að þessar tvær stærðir eru tiltölulega óháðar hvor annarri og útskýra < 16% af breytileika hvor annarrar (tafla 3). Niðurstöðurnar sýna svipuð snið meðalframfara og fram hafa komið í fyrri rannsóknum (myndir 2 og 3) og styðja vísbendingar um að æfing auki skriftarhraðann en hafi ekki teljandi áhrif á skriftargæðin. Samanborið við skriftargetu barna í Bandaríkjunum (Graham o.fl., 1998) og Noregi (Ragnheiður Karlsdóttir og Þórarinn Stefánsson, 2002) er skriftargeta barnanna ekki lakari (myndir 5 og 6 samanborið við myndir 2 og 3). Á myndum 5 og 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.