Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Blaðsíða 110

Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Blaðsíða 110
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(1) 2014110 sTarfsaðferðir og fagmennska í féLagsmiðsTöðvUm Hafnarfirði um þriggja áratuga skeið, tjáði mér að þessar breytingar á starfsháttum hefðu verið erfiðar og að margir starfsmenn hefðu oft átt erfitt með að laga sig að veru- lega breyttum starfsaðferðum og hlutverkum (Haukur Sigtryggsson, 2002). aÐ lOKUM Þegar litið er til starfsemi félagsmiðstöðva fyrstu áratugina eftir 1957 er ljóst að starf- semin hefur þróast verulega. Hún hefur þróast frá iðju sem fól í sér tiltekna verklega færni til hópastarfs er miðar fyrst og fremst að því að þroska ungmenni, efla sjálfs- mynd þeirra og, ekki síst, hvetja þau til að verða sjálfstæðir einstaklingar í lýðræðis- samfélagi. Starfsþættir hafa verið í takt við tíðarandann hverju sinni. Tómstunda- og félagsmálafræðin, sem ég kysi fremur að nefna félagsuppeldisfræði með tilvísun til fræðasviðs og í anda þeirra kenninga sem m.a. Hermann Giesecke (1971) hefur sett fram, er byggð á því að beita fyrirbyggjandi aðferðum. Þess er freistað, með inngripum, að bæta uppeldisaðstæður barna og unglinga almennt. Sókn þessa hugmyndaheims á áttunda og níunda áratug síðustu aldar kom meðal annars fram í starfsþáttum eins og leitarstarfi (útideildir), umhverfismeðferð og starfi í nærsam- félaginu. Félagsuppeldisfræðin stendur fyrir heildarsýn á manneskjuna og beinir aug- um að heildaraðstæðum viðkomandi (Giesecke, 1971). Fagmennska jókst á tímabilinu í takt við fjölda menntaðra starfsmanna. Menntun í tómstunda- og félagsmálafræðum hérlendis og sá fjöldi sem hefur stundað slíkt nám á örugglega eftir að hafa góð áhrif á vettvangi og ekki síður hvað varðar rannsóknir og fræðimennsku á þessu sviði. HEiMilDir Aðalsteinn Sigmundsson. (1939). Borgarbörn. Reykjavík: Prentsmiðjan Edda. Aðalsteinn Sigmundsson. (1942). Æskulýðsheimili í Reykjavík. Landneminn, 4(4), 4. Ágúst Á. Sigurðsson. (30. júní 1943). Tillögur til Bæjarráðs Reykjavíkur um æskulýðshöll og tómstundaheimili. Borgarskjalasafn. Málaskrá borgarstjóra, M/19. Árni Guðmundsson. (2007). Saga félagsmiðstöðva í Reykjavík 1942–1992. Hafnarfjörður: Höfundur. Bøhler, K. E. (1982). Vi er på vei: Gruppeoppgaver. Oslo: Landsforeningen for fritidsklubber. Bøhler, K. E. (1983a). Vi er på vei: Lærerveiledning. Oslo: Landsforeningen for fritids- klubber. Bøhler, K. E. (1983b). Vi er på vei: Om arbeid i kommunale fritidsklubber. Oslo: Landsfor- eningen for fritidsklubber. Giesecke, H. (1971). Die Jugendarbeit. München: Juventa Verlag. Gísli Árni Eggertsson, Sverrir Friðþjófsson og Skúli Björnsson. (1983). Klúbbastarf í Félagsmiðstöðvum, yfirlit. Borgarskjalasafn. Málasafn ÆR, askja 105. Haukur Sigtryggsson. (2002). Fyrstu starfsár Æskulýðsráðs Reykjavíkur. [Viðtal Árni Guðmundsson].
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.