Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Síða 59
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(1) 2014 59
ragnHeiðUr karLsDÓTTir og ÞÓrarinn sTefánsson
78 og 92 bókstafi á mínútu hjá þeim sem ekki hagræddu skriftinni, og það svarar til
13% og 10% aukningar skriftarhraða.
Enginn tölfræðilega marktækur munur á framförum í skriftargæðum og skriftar-
hraða fannst á milli skóla.
Tafla 2. Meðalhrátölur skriftargæðaeinkunna og afleiddar einkunnir fyrir skriftarhraða eftir bekkjum og
kyni
M SD MD SDD MS SDS
Skriftargæði
1. 9,0 6,4 6,7 4,6 11,1 7,1
2. 17,4 5,5 15,6 5,5 19,0 5,1
3. 19,8 5,6 17,1 5,0 22,2 5,0
4. 21,2 5,5 18,7 5,4 23,4 4,5
5. 22,6 4,4 20,6 4,6 24,4 3,3
6. 21,0 5,2 19,1 5,2 22,8 4,6
Skriftarhraði
3. 54,7 14,7 47,4 11,6 61,3 14,2
4.a 71,3 16,2 63,0 14,1 78,8 14,3
5. 84,8 17,4 76,2 15,3 92,5 15,6
6. 97,7 16,1 90,5 14,1 104,4 15,0
M = meðaltal dreifingar fyrir alla; SD = staðalfrávik dreifingar; N = 160; ND = 76; NS = 84; kvarði fyrir
skriftargæði er 0 til 28 rétt skrifaðir bókstafir; eining fyrir skriftarhraða er bókstafir/mínútu; hægri
lágvísir D á við drengi og S við stúlkur.
aN = 120 í 4. bekk sökum þess að prófið var ekki lagt fyrir í einum af skólunum.