Uppeldi og menntun - 01.01.2014, Side 66
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 23(1) 201466
framfarir í HanDskrifT Hjá grUnnskÓLaBörnUm í reyk javík
Áhrif einstakra bókstafaforma á framfarir
Á töflu 5 sést meðaltal afleiddra einkunna og samsvarandi þyngdarstuðull (k) fyrir
hvert einstakt bókstafaform af þeim 28 sem prófuð voru í lok 3. bekkjar. Á töflu 6 sést
hlutfallslegur fjöldi bókstafaforma, sem börnin skrifa rétt, fyrir öll börnin og innan
hvers þyngdarflokks, eftir hópum og bekkjum. Á töflunni sést að eftir því sem bók-
stafaformin eru þyngri, þeim mun lægra hlutfall bókstafanna skrifa börnin rétt.
Tafla 5. Bókstafaformum raðað eftir þyngd hvers bókstafaforms við lok 3. bekkjar og skipting
bókstafaforma í þrjá flokka eftir þyngd
Þyngdar-
flokkur
Röð eftir
þyngd Bókstafaform Meðal einkunn
k =
(meðaleinkunn)-1
Léttur 1 Þ 0,90 1,11
2 i 0,90 1,11
3 v 0,87 1,15
4 l 0,85 1,18
5 a 0,83 1,20
6 o 0,83 1,20
7 h 0,78 1,28
8 í 0,77 1,30
9 u 0,76 1,32
10 ó 0,76 1,32
Meðal 11 t 0,74 1,35
12 ú 0,74 1,35
13 n 0,72 1,39
14 d 0,69 1,45
15 á 0,66 1,52
16 s 0,65 1,54
17 e 0,64 1,56
18 é 0,64 1,56
19 ð 0,64 1,56
Þungur 20 p 0,61 1,64
21 r 0,61 1,64
22 j 0,58 1,72
23 f 0,53 1,89
24 æ 0,51 1,96
25 m 0,49 2,04
26 g 0,43 2,33
27 k 0,35 2,86
28 ö 0,32 3,13